Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.12.1980, Side 23

Frjáls verslun - 01.12.1980, Side 23
TILKYNNIÐ ÞÁTTTÖKUI ÍSLENSK ÍSLENSK FYRIRTÆKl 1980 er uppseld Islensk fyrirtæki 1981 er væntanleg í ársbyrj- un 1981. Hafið samband og pantið itarlega skráningu fyrir fyrirtæki yðar og aug- lýsingu í Vöru- og þjónustuskrá/Út- flutningsskrá/Dagbók/skipaskrá eða á þínum stað. ÍSLENZK FYRIRTÆKI Frjálst ftamtak hf.. Ármúla 18, símar 82300 og 82302 FYRIRTÆKI Elna uppsláttarrítið um íslensk fyrirtæki, félög og stofnanir Hver er hvað? I bókinni verður að þessu sinni kynnt nýjung, skrá yfir leiðandi aðila í viðskipta- athafna- og þjóðlífi og helstu starfs- menn fyrirtækja og félaga. Hver selur hvað? í vöru- og þjónustuskrá er skrá yfir 1500 vöruflokka og hver selur hvað og hver framleiðir hvað. ítarlegustu upplýs- ingar sem til eru á einum stað. (Jmboðaskrá. í bókinni er yfirgripsmesta umboðaskrá sem gerð hefur verið hingað til yfir erlend og innlend merki og umboð. Skipaskrá. Fyrsta skipaskráin með við- skiptalegum upplýsingum um útgerðaraðila 1981 allra skipa og báta á íslandi niður að 12 tonn- um, nafnnúmer þeirra og hvar er hægt að ná í þá. Fyrirtækjaskrá. Gefur upplýsingar um öll starfandi fyrirtæki á landinu, nafn, heimils- fang, síma, nafnnúmer, söluskattsnúmer, tel- ex, stjóm, stjómendur, helztu starfsmenn, starfsmannafjölda, starfssvið, tegund rekst- urs, viðskiptabanka ásamt margvíslegum öðmm upplýsingum. Iceland to-day. Viðskiptalegar upplýsingar á ensku um ísland í dag. Útflytjendaskrá gef- ur uppýsingar um útflutningsvömr og útflytj- endur. Dagbók með erlendum sýningum. í dagbók er skrá yfir kaupstefnur og sýningar.

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.