Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.12.1980, Page 48

Frjáls verslun - 01.12.1980, Page 48
BRUNABÓTATÉLAÖ ÍSLANDS BRUNABÓTAFÉLAG ÍSLANDS, sem er gagnkvæmt vátryggingarfélag, tók til starfa 1. janúar 1917. í fyrstu annaðist félagið eingöngu brunatryggingar, en tekur nú að sér allar tegundir vátrygginga nema líftryggingar. Brunabótafélagið hefir frá upphafi lagt mikla áherzlu á eflingu bruna- varna víðsvegar um landið, m. a. með hagstæðum lánveitingum til vatns- og hitaveituframkvæmda, kaupa á slökkvibifreiðum og öðrum bruna- varnarbúnaði. Arðgreiðslur: Á síðasta ári (1979) greiddi félagið til félagsmanna og deilda arð að upphæð kr. 85.979.000. Eigið fé nam pr. 14/10 '79 kr. 1.783.386. Umboðsmenn um land allt BRUNABÓTAFÉLAG ÍSLANDS Laugavegi 103 - Sími 26055 48

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.