Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1982, Blaðsíða 6

Frjáls verslun - 01.03.1982, Blaðsíða 6
STIKLAO Á STQRU Stækkun á Hótel KEA í nýlegri fréttatilkynningu um aðalfund Kaupfélags Eyfirðinga kemur fram að fyrirhuguð er stækkun á Hótel KEA Akureyri. Finnst ýmsum sem tími sé til þess kominn, þar sem mikill skortur hefur verið á hótei- rými á Akureyri um nokkurt skeið. Ekki er þó von til að framkvæmdir hefjist á þessu ári, þar sem ekki hefur enn verið gengið frá teikningu á fyrirhugaðri stækkun. Ætl- unin mun vera að byggja of- an á núverandi hótelbygg- ingu, eina eöa tvær hæðir, en auk þess stendur til að taka tvær neðri hæðir brauðgerðar KEA, sem er , L m fi lijfe É||l«í næsta hús, undir hótelið. herbergjafjöldi Hótels KEA Aður höfðu tvær efri hæð- liðlega tvöfaldast, eða auk- irnarverið nýttaraf hótelinu. ast úr 28 herbergjum nú, í Við þessar breytingar mun 58—60herbergi. Hagnaður hjá Reykjavíkur- höfn A síðasta ári var nokkur hagnaður af rekstri Fteykja- víkurhafnar þrátt fyrir að heildarskipakomum í höfn- ina hafi fækkað frá fyrra ári. Beinar rekstrartekjur á árinu námu 33.4 millj. kr. og er það 55,9% hækkun frá árinu áður. Bein rekstrargjöld voru 18,6 millj. kr. og hækk- uðu þau um 52,3%. Afskriftir voru 13,9 millj. kr. Aðrar Tvö ný skip hjá Eimskip Um þessar mundir er Eim- skip að taka við hinu fyrra af tveimur nýjum skipum sem félagið hefur tekið á leigu. Eimskip fær skipin afhent beint úr skipasmíðastöð á Spáni þar sem þau eru byggð. Fyrra skipið ber nafnið Santiago og hefur það erlenda áhöfn og er leigt til 12 mánaða í senn. Seinna skipið er hins vegar leigt til þriggja ára og mun það skipað íslenskri áhöfn. Það mun heita Bakkafoss. Eimskip getur framlengt leiguna á báðum skipunum í allt að sex árum og hefur einnig heimild til að kaupa skipin á þessu tímabili. Skipin munu koma i stað Mare Garant og Junior Lotte sem Eimskip hefur haft á leigu, og munu þau einkum vera í Ameríkusiglingum, þau geta flutt 235 gáma sem hver er 20 fet. Eru það held- ur færri gámar en komast í ekjuskipin Alafoss og Eyrar- foss sem hvort um sig tekur um 300 slíka gáma. Hins vegar geta þessi skip öll borið svipaðan þunga. Nýju skipin eru ekki svokölluð Ekjuskip, heldur eru gám- arnir hífðir um borð og settir á sérstakar brautir sem bæði gera þá stöðugri og einnig auðvelda mjög lestun og losun. Ferðahandbókin komin út Bókaútgáfan Örn og Örlyg- ur hefur í samvinnu við Ferðamálaráð, gefið út Ferðahandbókina. Eru liðin 10 ár síðan bókin kom út síðast hjá Erni og Örlygi, og er nú allur texti bókarinnar bæði á íslensku og ensku. Bókin skiptist í tvo hluta. I fyrri hlutanum eru alhliða upplýsingar fyrir ferða- menn, og er þar leitast við að svara ýmsum almennum spurningum ferðalanga. ( síðari hlutanum er að finna kynningu á öllum kaupstöð- um og kauptúnum. Þar er fjallað stuttlega um sögu hvers staðar og vakin at- hygli á því markverðasta sem þar er að sjá. Einnig eru upplýsingar um þá þjónustu sem í boði er á hverjum stað. Ritstjóri bókarinnar er Birna G. Bjarnleifsdóttir. Bókin er prentuðí 35000 eintökum og mun hún liggja frammi á hótelum og öðrum stöðum sem samskipti eiga við ferðamenn. Einnig verður henni dreift erlendis, m.a. hjá sendiráðum fslands og á söluskrifstofum Flugleiða. 6
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.