Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1983, Síða 8

Frjáls verslun - 01.03.1983, Síða 8
VERÐBOLGUMET INNANLANDS — þjóðhagsspá fyrir árið 1983 og efnahagsþróun í helstu viðskiptalöndum íslendinga Hér veröur drepið á nokkra þá þætti í efnahagsþróun hér innanlands og utan, sem mesta athygli vekja nú um stundir. Nú er hvert íslandsmetið í verðbólgu slegið. Hækkun verðlags frá maí 1982 til maí 1983 miðað við framfærsluvísi- tölu er tæp 87%. Sömuleiðis hækkaói lánskjaravísitalan um 83% seinustu 12 mánuöi miðaö við júnímánuð. En veróbólgu- hraðinn er meiri en þetta, ef lit- ið er á hækkun lánskjaravísi- tölu seinustu mánuói og sú hækkun umreiknuð á 12 mán- uði, nemur verðbólgan 123%, og sé tekið miö af hækkun seinasta mánaðar, þá ætti verðbólgan að vera hvorki meira né minna en 159%. í aprílmánuði sl., kom út ágrip helstu þjóðhagsstærða og þjóðhagsspá fyrir 1983 frá Þjóðhagsstofnun. Þar er dreg- in upp ákaflega svört mynd af efnahagslífinu, (sjá Innlendar hagtölur). Eftir þjóóhags- spánni að dæma mun þjóðar- framleiðsla dragast saman um 6.0% og þjóðartekjur um 4Vz% en þjóðarframleiösla á mann um tæp 7%. Slíkur skellur hefur ekki dunið yfir síðan árið 1968, en þá voru erfiðleikarnir á margan hátt auóveldari við- fangs en nú. Rétt er að vekja athygli á, aó á 1. ársfjórðungi 1983 var fjöldi atvinnulausra meiri hlutfallslega, en mörg undanfarin ár. Nam atvinnu- leysið 1,3% af heildarmannafla. Þetta kann aó sýnast lítið á Evrópumælikvarða, er athuga verður í þessu sambandi, hve hlutfallslegur atvinnuskortur hefur aukist geysilega á síð- ustu 12 mánuðum. Það er hættumerkið. Tvennt annað vekur athygli þegar horft er á tölur um stærðir í þjóðarbúskapnum. Núna upp á síðkastið er betra hlutfall milli innlánaaukningar og útlánaaukningar en verið hefur lengi. (Sjá tölur um peningastæröir). Aukning út- lána fyrstu 5 mánuði ársins í ár er nú miklu minni en vará sama tíma í fyrra, en á hinn bóginn hafa innlán (með vöxtum) auk- ist mun hraðar á þessu ári, eða um 27% en 15,2% í fyrra. Eru þetta vissulega góð tíðindi. Hitt málið, sem athygli vekur er gengisþróun erlendis. Bandaríkjadalur hefur styrkst mjög undanfariö (þetta er skrifað 10. júní): Hefur dollar t.d. hækkað gagnvart markinu um 6—8% síðan í vor. Þetta er talin endurspeglun á því, að efnahagsástandið fer nú batn- andi í Bandaríkjunum og bat- inn er mun örari en í Evrópu- löndunum. Eins kemur til, að peningamálastefnan er varkár- ari þar í landi og verðbólgan enn á niðurleið. En taka skal fram, að sviptingar á gjaldeyr- ismörkuðum erlendis er oft mjög erfitt að skýra með fáum áhrifavöldum, raunveruleikinn er miklu flóknari en það. Ráðstefnan í Williamsburg Nú um daginn lauk ráöstefnu æðstu manna helstu iðnríkja heimsins, sem haldin var í Williamsþurg, Virginia. Ekki verður séð aó ráðstefna þessi 8
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.