Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1983, Síða 15

Frjáls verslun - 01.03.1983, Síða 15
menn í hljómplötuiðnaðinum til aó hlusta á þá. Slíkt ævintýri er að vísu ekki í uppsiglingu hjá Mezzoforte, en þó er þar um að ræða gífurlegar fjárhæðir, tak- ist hljómsveitinni og umboðs- mönnum hennar aö hasla henni völl erlendis. Dæmiö um Steinar hf. er eitt dæmið um þaö, aö íslendingar eru í ríkari mæli teknir að hugsa út fyrir landsteinana og áþreifanlegar framkvæmdir eru nú komnar í kjölfar þeirra hugsana. Tilraunir hafa verið geróar meö aó selja vinnu ís- lenskra listamanna til Japan og Bandaríkjanna, og ýmislegt mun vera aö gerast í þeim efn- um þessar vikur. Jóhann Helgason er orðið nafn sem allmargir kannast við í Japan, og Mezzoforte eiga ýmsa möguleika í Norður-Evrópu. Fleiri íslenskir listamenn munu fylgja í kjölfarið, og ekki er heldur ósennilegt að íslenskir umboðsmenn geti innan tíðar orðið umboösmenn erlendra skemmtikrafta. Þegar þar aö kemur verða íslendingar orönir raunverulegir þátttakendur í fjölþjóðlegum skemmtiiðnaði, Steinar Berg ísleifsson. Reynsla fengin af alþjóða poppmarkaði. þar sem ekki skiptir lengur máli hvert heimaland viðkomandi manna er. Útgerð skipa og flugvéla erlendis Um langt árabil hafa íslensk fyrirtæki verið með skip og flugvélar í ferðum víða um heim, þar sem fluttar eru vörur og fólk milli landa, sem ekki tengjast íslandi á nokkurn hátt. Pílagrímsflug Flugleiða er gott dæmi um þetta, þar sem fyrir- tækið er venjulegt fyrirtæki í fjölþjóðlegum heimi flugsam- gangna, og keppir í raun og veru viö önnur fyrirtæki um all- an heim um flutninga hvers konar. Skipafélög hafa haft og hafa með höndum hliðstæð verk- efni, misstór eftir atvikum. Mörg íslensk kaupskip eru lengi í förum milli hafna er- lendis, og koma jafnvel ekki til (slands nema endrum og sinn- um. — Bæói í fluginu og í skipaútgerðinni, er algengast aö áhafnir séu íslenskar, en þó er slíkt hreint ekki regla. Ýmis frávik hafa veriö frá því, og þegar svo er komið, er fremur verið að afla verkefna fyrir dýr og rekstrarfrek tæki, heldur en aó verið sé aó finna íslending- um vinnu erlendis. Starfsemi af þessu tagi mun fara í vöxt á næstu árum, og trúlegt er aö þar verði ekki aðallega um aó ræða stóru fyrirtækin. (slend- Boeing 747 leiguflugvél Flugleiða á flugvellinum í Algeirsborg. 15
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.