Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1983, Blaðsíða 22

Frjáls verslun - 01.03.1983, Blaðsíða 22
ins. Segja má, að öll flutninga- starfsemi sé afleidd stærð, af- leidd af annarri starfsemi. Hún er ekki frumstarfsemi. Okkar flutningar eru afleiddir af því, hvað er að gerast annars stað- ar í þjóðfélaginu. Hjá Eimskip endurspeglast það, sem ann- ars staðar gerist, hvort sem um er að ræða hagvöxt eða sam- drátt. Það var gífurklegur inn- flutningur á fyrri hluta ársins 1982. Hann réði miklu um góða nýtingu hjá okkur. ( öllum skiparekstri, einkum þó áætlunarsiglingum, er til- tölulega hár fastur kostnaður. Skipin sigla, hvort sem flutn- ingur er mikill eða lítill. Þetta er þjónustukerfi, sem menn hafa talið nauósynlegt að koma upp. Náist það, aö skipin séu með fullfermi, eða svo til, ferð eftir ferð nýtist fasti kostnaður- inn mjög vel. Við höfum byggt upp og sniðið okkar flutninga- kerfi með þaö í huga, að nýt- ingin sé jafnan sem best. — Ekki verður góð nýting tryggð með flutningi aðra leið- ina. Þú minntist á gífurlegan innflutning f.h. árs 1982. Hélst útflutningur íhendur við hann? — Nei, þarvarekki jafnvægi á milli. En flutningastarfsemi Eimskips má skipta í tvennt. Annars vegar eru áætlunar- siglingar og hins vegar beinn stórflutningur, sem er að stór- um hluta útflutningur. Áætl- unarsiglingarnareru byggðará föstum áætlunum skipanna, reglubundnum siglingum, sem nýtast mjög vel í flutningum til landsins. Síðan reynum við aó nýta skipin eins vel og við verður komið í flutningum frá landinu. Staðreynd er, aó útflutningur á íslenzkum afurðum hentar aö mörgu leyti ekki í áætlunar- skipin. Þarna verður því ekki jafnvægi á milli sem skyldi og er töluverður munur þar á. „Við horfum spyrjandi til þessa árs.‘ í áætlunarflutningunum er um aö ræða reglulegum flutn- ing á ýmis konar vöru og mjög mismunandi magnstærðum. í útflutningi hins vegar er í mikl- um mæli um að ræða það, sem kallað er bulk-Vara eða stór- flutning, t.d. heilir farmar af frystum fiski, áli, kísiljárni, salt- fiski o.fl. Þessir flutningar sam- rýmast ekki að því leyti, að þessi útflutningsvara á ekki alltaf erindi á þær hafnir, sem við siglum til í áætlunarsigling- um. Eitt aðal keppikefli okkar er ætíð að reyna að skapa eins mikið jafnvægi og frekast er kostur á í flutningum til og frá landinu, en slíkt jafnvægi mun aldrei nást að fullu. — í hvora áttina er meiri flutningur til iandsins eða frá? — Á því eru töluverðar sveiflur frá ári til árs. Á árinu 1982 var meira flutt til landsins en frá. Á fyrri hluta þessa árs, 22
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.