Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1983, Síða 27

Frjáls verslun - 01.03.1983, Síða 27
innlent Albína fær nýja þyrlu Hughes 500D er öflug þyrla og getur lyft allt að einu tonni í krók. Hún lyftir því venjulegum fólksbíl með góðu móti. Ný þyrla af gerðinni HUGHES 500D hefur nú bæst í flugflota lands- manna. Það er Þyrlu- þjónusta Albínu Thordar- son, sem flytur þyrluna inn nýja frá Bandaríkjun- um. Hún var flutt hingað til lands í gámi, sundur- tekin að hluta, og tekur nokkra daga að setja hana saman. Þyrlur af gerðinni HUGHES 500 eru (slendingum að góðu kunnar, þar sem Landhelgis- gæslan hefur notað þær með góðum árangri síðan 1975, við margvíslega flutninga á sjó og landi og við ýmis björgunar- og leitarstörf. HUGHES 500D getur flutt fimm menn, flugmann og fjóra farþega. Þegar hún erfullhlað- in farþegum, eldsneyti og auk þess 175 kílóum af öörum flutningi, kemst hún 300 til 330 mílur eftir flughæð, eða 480 til 530 kílómetra vegalengd, án þess að taka eldsneyti. Hún kemst því hvert sem er á land- inu í einum áfanga. Farflughraði þyrlunnar er 150 mílur, 240 kílómetrar á klukkustund, með flotholtum, en nokkru meiri án þeirra. Hún verður búin flotholtum vegna mikillar notkunar yfir sjó og vötnum, auk þess sem þau henta vel til lendingar á sönd- um, mýrlendi og á ósléttum lendingarstööum. HUGHES 500D er hraðfleygasta þyrla í sínum stærðarflokki. HUGHES 500D er búin fimm þyrlublöðum, en slíkt er aðeins að finna á miklu stærri þyrlum. Af þessu leiöir að hún er kunn fyrir stöðugleika og mýkt í flugi og sérlega vinsæl meðal kvik- myndatökumanna og Ijós- myndara, sem ekki þurfa neinn aukabúnað, til að taka úr henni myndir. Þyrlur af þessari geró eru því víða notaðar af sjón- varpsstöðvum úti í heimi. Fimm þyrlublöð hafa einnig áhrif á lyftikraft og HUGHES 500D lyftir meiru en nokkur önnur þyrla í sama stæröar- flokki. Hún getur lyft allt aö einu tonni í krók, viö góðar að- stæður. Hægt er að fljúga henni hurðarlausri vegna fyrir- ferðarmikilla flutninga eóa myndatöku. HUGHES 500D er óúin þotu- hreyfli af Allison geró, 420 hestafla. Þotuhreyflar eru mjög traustir, en dregið hefur verið úr orku hreyfilsins í 375 hestöfl, til að tryggja enn frekari end- ingu og öryggi. Þyrlan hefur hlotið einkenn- isstafina TF-FIM og verður hún notuð hér í almennu leiguflugi. Eins og kunnugt er henta þyrl- ur til margvíslegra verkefna, þar sem engin önnur sam- göngutæki geta komið í þeirra stað. Reynslan hefur sýnt að með notkun þeirra má oft spara stórfé, miðað við önnur sam- göngutæki. Flugmaður á þyrlunni verður Bogi Agnarsson, en hann hefur mikla reynslu sem flugmaóur, bæði á þyrlum og öðrum flug- vélum. 27
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.