Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1983, Síða 35

Frjáls verslun - 01.03.1983, Síða 35
„Eina auðlind flugfélags er ánægður viðskiptavinur. Þess vegna á tekjuhlið rekstrarreiknings að sýna fjölda ánægðra viðskiptavina, sem flaug með SAS á árinu." Jan Carlzon kynnir niðurstöður ársreikninga fyrir 1982. — sé hún nýtt skilar hún tekj- um. Ég sagöi áöan aö ég heföi ekki lagt höfuðáherslu á að skera kostnaðinn niður, en það þýðir alls ekki það að ekki hafi verið gætt aðhalds. Þegar við lítum á kostnaðarliöina spyrj- um við sjálfa okkur að því hvort þeir séu líklegir til þess aö skapa tekjur og hvort unnt sé að ná þeim betur á annan hátt. Svör viö þessum sþurningum gefa okkur hugmyndir um það hvernig kostnaðurinn á að vera og hversu mikill. Nú og svo enn eitt sé nefnt sem forsenda ,,sveiflunnar“ úr tapi í hagnað vil ég endurtaka það sem ég sagði um sjálfsforræði og sjálfsákvörðunarrétt starfs- fólksins í hinum ýmsu eining- um fyrirtækisins. Þaó hefur leitt til skjótari árangurs en við væntum og minnkað verulega miöstýringuna. FV: Hver þeirra þátta sem þú nefndir telur þú vera mikilvæg- astan? JC: Því er auðsvaraó. Þarfir viðskiptavinarins koma fyrst. Númer tvö myndi ég setja okk- ur sem störfum hjá fyrirtækinu. Fyrirtæki þar sem starfsmanni líður ekki vel og er ekki virkur vegna skiþulags þarf að gera bragarbót. Ella næst ekki árangur. Það er til að mynda ekki hægt að ætlast til þess að þjónn á veitingastað sé við- mótsþýöur við viðskiptavin ef kokkurinn gerir honum lífið leitt í hvert sinn sem hann kemur fram í eldhúsið. Þjónusta við starfsfólkið hefur mikið að segja. FV: Á íslandi hafa viðhorfin til hagnaðar fyrirtækja breyst mikið í neikvæða átt á s.l. 15—20 árum og það að fyrir- tæki skili arði er jafnvel talið af hinu illa. Hvernig er þetta í Sví- þjóð? JC: Það er hlutverk þeirra manna sem stýra fyrirtækj- unum aö útskýra hvers vegna þau þurfa að skila arði. í hvað arðurinn fer og hvað gott hann leiðir af sér. í Svíþjóð eru við- horf fólks aó breytast mjög mikið. Hér voru slík viðhorf til k hagnaðar fyrirtækja allt frá stúdentabyltingunni 1968 og W fram undir eða fram yfir 1976. 35
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.