Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1983, Blaðsíða 45

Frjáls verslun - 01.03.1983, Blaðsíða 45
mynd verulega. Nú geta lítil fyrirtæki framkvæmt nánast sömu hluti á litlar ódýrar vélar, og stóru fyrirtækin gera á sínar risastóru vélar. Þetta gerir það að verkum, að lítil fyrirtæki, sem eru í eðli sínu miklu sveigjanlegri en stór, verða arðvænlegri en nokkru sinni fyrr. Hvers vegna hefur mikrótölvan ekki náð meiri útbreiðslu en raun ber vitni á Islandi? ísland ásamt flestum, ef ekki öllum, löndum Vestur Evrópu, hefur ekki enn nýtt sér mirkó- tölvuna nema í mjög litlum mæli. Þó eru sennilega hlut- fallslega margar mikrótölvur í notkun á íslandi í samanburði við t.d. Danmörku, en þar eru aðeins um 15.000 slíkar vélar í notkun á skrifstofum. Svarió við þessari spurningu er margþætt, en hér eru nokkrir mikilvægir þættir: 1) Skortur er á menntuóu fólki til að nýta tæknina. 2) Seljendur hafa ekki notað nógu markvissa sölustefnu. 3) Forrit hafa ekki verið nógu góð. 4) Margir ,,sérfræðingar“ hafa litió mikrótölvuna hornauga, og ráðlagt mönnum frá notkun hennar. 5) Margir stjórnendur eru ,,hræddir“ við tölvutæknina. Það er ekki ætlunin að kryfja þessi atriði til mergjar í þessari grein. Hinsvegar er meiningin að gera tilraun til aö benda stjórnendum á hversu mikil- vægt það er að fylgjast með tækninni, og hvernig þeir geti reynt að nýta sér hana. Lífsspursmál fyrir fyrirtæki að nota tölvu Mjög mikilvægt er að stjórn- endur geri sér grein fyrir því, að það verður fljótlega lífsspurs- mál fyrir fyrirtækin aó nota mikrótölvur eða önnur háþró- uð verkfæri til hjálpar við ákvarðanatöku. Þeir sem ekki gera það, hafa ekki sömu möguleika og keppinautarnir til að taka „réttar ákvarðanir nógu fljótt“. Hugtök eins og RAM, ROM, 8 BITA, o.s.frv. skipta notand- ann engu máli Jafnframt er mikilvægt að gera sér grein fyrir því að notk- un allrar háþróaörar tækni hefur hliðarverkanir, og þarf að undirbúast mjög vandlega. Sé það ekki gert, getur það haft mjög alvarlegar afleiðingar fyr- ir bæði fyrirtækið og starfsfólk þess. Eitt af því mikilvægasta í þessu sambandi, er að halda sér við jörðina, að ætla ekki að gleypa of stóran bita í einu. Fyrsta og mikilvægasta regl- an er að gera sér fullkomlega grein fyrir því, hvað fyrirtækið ætlar sér að vinna. Mjög mikil- vægt er að allir starfsmenn, sem einhvernveginn tengjast væntanlegu verkfæri, hafi áhrif á uppsettar kröfur. Þegar kerfislýsingin er tilbú- in, skal gefa nokkrum seljend- um tækifæri til aó uppfylla kröfurnar. Hugtök eins og RAM, ROM, 8 BITA eóa 16 BITA o.s.frv. skipta notandann akkúrat engu máli. Það sem skiptir máli, er hvort tölvan uppfyllir uppsettar kröfur. Ef væntanlegur kaupandi hlustar á óskiljanlegan fyrir- lestur sölumanns um hinar ýmsu stærðir og hraóa, allt sem hægt er aö gera og allt sem er væntanlegt, fara sam- skipti kaupanda og seljanda fram á ,,heimavelli“ seljanda. 45
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.