Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1983, Qupperneq 54

Frjáls verslun - 01.03.1983, Qupperneq 54
il, að aldrei verður öllum misferlis- möguleikum útskúfaö ef takast á að reka fyrirtæki með hagnaði og móðga ekki þann þorra fólks, sem heiðarlegt er. Frá útlöndum fréttist stöðugt um tölvumisferli innan fyrirtækja, sem jafnvel einfaldarog ódýrar varúðarráðstafanir hefðu nægt til að hindra, en samt verður að viðurkenna að hinn mannlegi þáttur ræður, og alvarleg tilfelli geta og hafa komið upp í mjög vel reknum fyrirtækjum. Tölvan er eins og hvert annað tól að því leyti, að nota má hana til Qantel tölvubúnaöur Lækning okkarvið nærsýni í viðskiptalífinu HAUKAR hf GRANDAGARÐI 1b SÍMI 27544 fyrir neðan virðingu sína eða líti á það sem feimnismál. En sú skylda hvílir á þeim sem hafa ( huga þá miklu hagsmuni sem í húfi geta verið, og leitast við að gæta þeirra sem best. Sjálfsagt má endalaust deila um hverslu alvarlegt vandamál tölvu- misnotkun sé eða geti verið, því ógerlegt er að telja kurl sem ókomin eru til grafar. Þó má full- yrð, að meira eða minna rök- studdar ágiskanir erlendra manna bendi til þess, að samfélögin hafi ekki náð að snúa sér að vanda- málinu á nægilega áhrifaríkan hátt, og að stjórnunar- og eftirlits- möguleikum sé oftlega fórnað á altari notagildisins. Rekstur fyrir- tækja hefur varla náð að samlag- ast hinni öru þróun rafeindatækn- innar, og þeir eru ekki margir sem eru nægilega forsjálir til að byrgja brunn sem ekki er vitað hvort nokkur hafi dottið í. Tilvitnanir: ’. A.D. Chambers: „Computer Abuse and its Control”, EDP- ACS, 6 nr. 6,1978 (U.S.A.) 2. B. Allen: ,,The Biggest Com- puter Frauds: Lessons for CPAs", Journal of Account- ancy, 143, nr. 5 1977 (U.S.A.) 3. Congressional Record, Proceedings and Debates, 96th Congress, 1st sess., 125, nr. 7 bls. S726, 1979 (U.S.A.) 4. B. Allen: „Danger Ahead! Safeguard your Computer", Harvard Business Rewiew, 46, nr. 6,1968 (U.S.A.) 5. N.N.: ,,Fraud that Went Acc- ording to Program", Computer Fraud and Security Bulletin, 3, nr. 1,1980 (Sviss) 6. B.D. Colvin: „Computer Crime Investigators-A New Training Field", FBI Law Enforcement Bulletin, 48, nr. 7,1979 (U.S.A.) 7. R. Jacobson: „Infiltrating the System", Computer Fraud and Security Bulletin, 3 nr. 1, 1980 (Sviss) 8. L.l. Krauss, A. MacGahan: Computer Fraud and Counter- measures. Prentice Hall, Inc., New Jersey, 1979, bls. 45—77 (U.S.A.) 9. Sama rit, bls. 80—81. □ ills eða góðs eftir atvikum. Mann- fólkið ræður notkun þeirra en ekki græjurnar sjálfar, og fullkomið ör- yggi fæst aldrei þar sem mannleg- ar verur eru að verki. Hin rétta af- staða til tölvumisnotkunar hlýtur að vera sú aö gera sér grein fyrir áhrifum, möguleikum og takmörk- unum tækninnar, og leggja fé í varúðarráðstafanir að afloknu raunsæju mati. Verslunar- og fé- sýslumönnum er ekki tamt að íhuga möguleika á svindli og svik- um, og gæti jafnvel verið að sum- um fyndist hugleiðingar um slíkt
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.