Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1983, Qupperneq 61

Frjáls verslun - 01.03.1983, Qupperneq 61
Míkrótölvan á eftir aða verða jafn- sjálfsagður hlutur á skrifstofu stjórnenda íslenskra fyrirtækja eins og símatæki. Rannsókna- og vísindastarfsemi er minni á íslandi en í nokkru nágrannalandi. vegna þess hve minitölvur hafa lækkað íverói að undanförnu. Möguleikar — bönn og fordómar Ég hef lýst þeirri skoðun minni hér á undan aó mikró- tölvuvæðingin hérlendis sé enn aðeins í augsýn. Þaö eru nokkur atriði sem benda til þess að enn kunni að vera nokkuó langt í land. Mikrótölv- um má á einfaldasta máta skipta í tvo flokka, annars veg- ar leikföng, svo sem tóm- stunda- og heimilistölvur sem einnig má nota til kennslu á lægri skólastigum, en hins vegar mikrótölvur til nota í at- vinnu, í rekstri, í viðskiptum og ekki síst í rannsókna- og vís- indastörfum. Víða erlendis er langstærsti markaðurinn fyrir mikrótölvur á sviöi iðnaðar, vísinda og vióskipta. Hætt er við því að þróunin á þessum sviðum sé afar hægfara hér- lendis. Ein ástæöan er sú hver rannsóknarstörf eru fábreytt á íslandi. Þótt viö séum að burö- ast vió aö halda úti rannsókn- arstofnunum á nokkrum svið- um er þaó af vanefnum og kveöur jafnvel svo rammt að, aó farió er að tala um ,,hagnýt- ar“ rannsóknir eins og til séu einhverjar rannsóknir sem séu ,,óhagnýtar“. Meðan svona svartnætti ríkir, þar sem topp- arnir í þjóðfélaginu halda að hægt sé aö krefjast þess aö rannsókna- og vísindastarf- semi leiöi fyrirfram af sér hag- nýtingu í einhverri mynd, gæt- um við í raun átt von á því að öll önnur þekkingarleit yrði einn daginn bönnuð með lögum. Þessi nesjamennska er ástæð- an fyrir því að hérlendis er variö til rannsóknastarfa einungis broti af hlutfalli þjóðartekna miðið við t.d. nágrannalöndin. Afleiðingarnar eru margs konar og þær draga úr eðlilegri þróun tölvutækninnar, á einn hátt meö því að halda fram- leiöni íslensks iðnaðar niðri. Tækniþróun er því ekki sem skyldi á íslandi og eftirspurn eftir tölvum því minni en hún ætti að vera. Bönn viö hagnýtingu tölvu- tækninnar í upplýsingaskyni eru mjög vinsæl í flestum ban- analýðveldum, þ.e. bönnin gilda fyrir alla aöra en þá sem völdin hafa hverju sinni. Hér á landi starfar apparat sem mig minnir aó kallist Tölvunefnd og hefur vald til að banna notkun tölvuskráa ríkisins í þágu ann- arra aðila. Þessi nefnd er sér- staklega vel á verði þegar um er aö ræða að nota tölvutækn- ina til þess að gera skrár sem hugsanlega er unnt að nota í söluskyni, samanber þá kenn- ingu vinstrisinna að sala sé árás á einstaklinginn en ekki þjónusta sem hann þarf á að halda, persónunjósnir gætu hafist í stórum stíl. Fordómar eru landlægir, þó ekki væri nema vegna ein- 61
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.