Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1983, Qupperneq 62

Frjáls verslun - 01.03.1983, Qupperneq 62
angrunar. Á meðal okkar er fólk sem trúir því eins og nýju neti að einn daginn mæti tölvur til starfa, t.d. hjá Eimskip, bjóði góðann daginn og snúi sér að því að taka vinnuna frá hafnar- verkamönnunum. Meðan sjálf- skipaðir áróóursmeistarar dæla svona hugmyndum í al- mening, t.d. með því að blanda saman mikrótölvu og tækni- þræli (Robot) er ekki von á góðu. Svo er það aðaldraugur- inn: Atvinnuleysið sem tölvan á að skapa. Á bak viö bönnin, fordómana og nesjamennsk- una lýsir alls staðar í gegn sá misskilningur, að tölvan sem allt hið illa muni hljótast af sé ókomin — eitthvaó sem þurfi aö reisa „kínverskan múr“ til varnar gegn. Tölvubyltingin er hins vegar löngu um garö gengin og er staðreynd. Sjúkrahúsin eru morandi í tölvum sem hafa lengt meðalaldur íslendinga á síðustu árum uppí einn þann lengsta í heimi, áratugur eða meira er síðan tölvur voru teknar í notkun í frystihúsum og enn er manneklan að drepa flest þau hús sem eitthvað púður er í. Spila- og leiktækja- kassarnir sem nú vernda krakkana gegn óheilnæmum áhrifum stressaðra foreldra á framabraut, eru angi af tölvu- byltingunni og þau tæki sem kallast leiktölvur og eru nú í mestu uppáhaldi hjá börnum eru af sama meiði. (Tölvuspilin telja sænskmenntaðir félags- fræðingar aö sjálfsögóu vera tilræði við þjóðfélagið og nauðsynlegt að takmarka eóa banna eins og tölvuspilakass- ana). Að baki þessara for- dóma, flestra, er einber skyn- helgi þeirra ofstækismanna sem ganga um í dularklæðum félagslegrar umhyggju en eru í raun og veru aö berjast gegn því sem kallast frjálst þjóófé- lag. Svona jafnaðarmennska á sér það eitt markmið að koma í veg fyrir að einhver geti orðið ríkur. Það eru einkum þau fyrirtæki sem fást við sölu á míkrótölvum sem þurfa aö taka mið af fé- lagslegum hræringum, for- dómum og öllu því sem þeim fylgir. Framtíðin er því ekki bara dans á rósum þróunar og möguleika heldur einnig bar- dagi við alls konar mannkyns- frelsara og annað afturhald.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.