Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1983, Side 78

Frjáls verslun - 01.03.1983, Side 78
G. Hinriksson flytur inn ým- islegt fleira, svo sem viðhalds- og fylgiefni fyrri vélar. t.d. tectyl ryðvarnarefni. Og eitt er það sem haslar sér æ meiri völl en það eru bílalyftur til nota á bif- reióaverkstæóum. Hægt er að fá bílalyfturnar af öllum stærö- um og gerðum. Léttist brúnin á bifvélavirkjum við að fá slík tæki. því aðstaðan er engan veginn sambærileg við gömlu gryfjuaðferðirnar. f Danmörku er það til dæmis orðin algjör undantekning að sjá slíkar gryfjur á bifreiðaverkstæðum. Bifvélavirkjarnir hreinlega neita að fara ofan í þær. Er svipuð þróun að fara af stað hér. Danska fyrirtækið Stenhoj, sem framleiðir bæði loftpress- ur og bílalyfturnar er mjög stórt á þessu sviði. Velta þeirra á síðasta ári var nálægt 200 milljónum króna og 75% af framleiðslunni var flutt út til tæplega 90 landa. Þar af fara um 30% á markað á Norður- löndunum. Um 300 starfsmenn vinna hjá verksmiðjunum og ná þær yfir 25 þúsund fermetra landssvæði. G. Hinriksson hf. hefur nú stækkað verulega við sig hús- næðiðá Skúlagötunni, þarsem skrifstofur, söludeild og við- gerðarþjónustan eru til húsa. Er nú komin fyrirtakssýningar- aðstaða í söludeildinni á jarð- hæðinni og eru stefnt aó því að öll afgreiðsla geti gengið fljótar fyrir sig eftir þessar breytingar. Framkvæmdastjóri G. Hin- riksson hf er Sigurður Kr. Sig- urðsson, en stofnandi þess og stjórnarformaður er Gylfi Hinriksson. Frjáls- verslun Áskriftar- símar 82300 82302 Ferðamenn Vöruhúsiö Hólmkjör er ein stærsta verslunin í Stykkis- hólmi. Versiun sem býður uppá nýlenduvörur, heimilis- tæki, fatnað og m.fl. Hafi eitthvað gleymst, sem þú ætlaðir að hafa í ferðalagið, þá má gera ráð fyrir að við getum eitthvað fyrir þig gert. Tehúsið er kvöld- og helgarsala, sem er opin allan ársins hring, en auk þess er Tehúsið opið frá kl. 1—23 yfir sumartímann. VERIÐ VELKOMIN VÖRUHÚSIÐ HÓLMKJÖR Stykkishólmi : Sími 93-8304 78

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.