Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1983, Qupperneq 78

Frjáls verslun - 01.03.1983, Qupperneq 78
G. Hinriksson flytur inn ým- islegt fleira, svo sem viðhalds- og fylgiefni fyrri vélar. t.d. tectyl ryðvarnarefni. Og eitt er það sem haslar sér æ meiri völl en það eru bílalyftur til nota á bif- reióaverkstæóum. Hægt er að fá bílalyfturnar af öllum stærö- um og gerðum. Léttist brúnin á bifvélavirkjum við að fá slík tæki. því aðstaðan er engan veginn sambærileg við gömlu gryfjuaðferðirnar. f Danmörku er það til dæmis orðin algjör undantekning að sjá slíkar gryfjur á bifreiðaverkstæðum. Bifvélavirkjarnir hreinlega neita að fara ofan í þær. Er svipuð þróun að fara af stað hér. Danska fyrirtækið Stenhoj, sem framleiðir bæði loftpress- ur og bílalyfturnar er mjög stórt á þessu sviði. Velta þeirra á síðasta ári var nálægt 200 milljónum króna og 75% af framleiðslunni var flutt út til tæplega 90 landa. Þar af fara um 30% á markað á Norður- löndunum. Um 300 starfsmenn vinna hjá verksmiðjunum og ná þær yfir 25 þúsund fermetra landssvæði. G. Hinriksson hf. hefur nú stækkað verulega við sig hús- næðiðá Skúlagötunni, þarsem skrifstofur, söludeild og við- gerðarþjónustan eru til húsa. Er nú komin fyrirtakssýningar- aðstaða í söludeildinni á jarð- hæðinni og eru stefnt aó því að öll afgreiðsla geti gengið fljótar fyrir sig eftir þessar breytingar. Framkvæmdastjóri G. Hin- riksson hf er Sigurður Kr. Sig- urðsson, en stofnandi þess og stjórnarformaður er Gylfi Hinriksson. Frjáls- verslun Áskriftar- símar 82300 82302 Ferðamenn Vöruhúsiö Hólmkjör er ein stærsta verslunin í Stykkis- hólmi. Versiun sem býður uppá nýlenduvörur, heimilis- tæki, fatnað og m.fl. Hafi eitthvað gleymst, sem þú ætlaðir að hafa í ferðalagið, þá má gera ráð fyrir að við getum eitthvað fyrir þig gert. Tehúsið er kvöld- og helgarsala, sem er opin allan ársins hring, en auk þess er Tehúsið opið frá kl. 1—23 yfir sumartímann. VERIÐ VELKOMIN VÖRUHÚSIÐ HÓLMKJÖR Stykkishólmi : Sími 93-8304 78
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.