Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1985, Qupperneq 86

Frjáls verslun - 01.03.1985, Qupperneq 86
State var lokað á reiða sparifjár- eigendur sem stóðu uppi slyppir og snauðir að þvi er virtist. Home State sparisjóðurinn var „tryggöur", þótt ekki væri þaö af alrikisstjórninni. Menn þjuggust viö að aðeins væri timaspurning hvenær opnað yröi aftur og spari- fé greitt út með „tryggingafénu". En þá brást kerfið. Alls eru tugir sparisjóða i Ohio tryggðir á sama hátt og Home State. Viðskiptavinir þeirra sáu enga ástæðu til að hafa meiri trú á sinum bönkum en þeir sem höfðu frétt af sparifé sinu i hönd- um svikahrappa i Flórida. Þótt hinir sparisjóðirnir hefðu fjárfest af meira viti en Home State þá lá spariféö ekki á lausu þegar við- skiptavinir komu óttaslegnir til að taka ut peningana sina. Allir voru sjóðirnir „tryggðir" af sama aðil- anum, sem gat engan veginn komið til móts við þarfir þeirra all- ra i einu, enda hafði enginn búist við að Ohio-búar misstu skyndi- lega traust á sparisjóðum sínum á þennan hátt. „Tryggingarféð“ RAFVÖRUR 51= Laugarnesveg 52 — Síml: 68 64 11 fjárfesta hjá ákveðnu verðbréfa- fyrirtæki i Florida. Eftir að hafa kynnt sér bókhald fyrirtækisins rækilega ákváðu forsvarsmenn Home State að treysta þvi fyrir peningum sparisjóðsins og hugðu eflaust á þokkalegan hagnaö. Fyrir nokkrum vikum komst sá kvittur á kreik að fyrirtækið i Flór- ida væri litiö annað en nafnið eitt og peningar sparisjóðsins langt frá þvi að vera jafnöruggir og yfir- menn Home State héldu. Við nánari eftirgrennslan kom i Ijós að bókhald fyrirtækisins hafði veriö falsað til að sýna góða fjár- hagsstöðu en i raun varfyrirtækiö ekki túskildings viröi. Ekki var að spyrja að viðbrögðum sparifjár- eigenda. Þeir flykktust til að taka út fé sitt en eðlilega átti Home State erfitt með að standa viö skuldbindingar sínar gagnvart þeim. Lausafé sjóðsins var af skornum skammti, enda var stórfé bundiö i verölausu fyrirtæki suöur i Florida og hægara sagt en gert aö ná þvi aftur. Dyrum Home dugði ekki fyrir nema broti af þvi sem til þurfti. Þegar upp var staðið voru tugir sparisjóða lokaðir sökum fjár- skorts vegna þess aö einn þeirra haföi fjárfest heldur glannalega. Borgarafundir voru haldnir og reiöir sparifjáreigendur hótuðu öllu illu ef ekki yröi að gert. Smám saman tókst þó aö útskýra málin og útvega nægilegt fé til að borga þeim sem treystu ekki sjóðunum þrátt fyrir útskýringar. Aö tveimur vikum liðnum höfðu allir sjóðirnir verið opnaðir aftur — allir nema Home State sem kom vandræð- unum af staö. Forráðamenn hans hafa nú verið kærðir fyrir athæfi sitt. Sálfræðin Margir hafa velt þvi fyrir sér hvernig unnt var að narra þaul- vana fjármálamenn til aö fjár- festa i verölausu fyrirtæki eins og gert var, en svar hefur ekki fengist enn. Nú stendur yfir rann- sókn á viðskiptum Home State og Flórida-fyrirtækisins og þá ekki síst á endurskoðendum þeirra siðarnefndu sem fölsuöu reikninga fyrirtækisins. Annað atriöi sem meira er rætt um er að „kreppan" i Ohio orsak- aðist fremur af sálfræöilegum en efnahagslegum ástæöum. Það var ekki röng fjárfesting sem slik sem kom atvikakeðjunni af stað, heldur sú staöreynd að um hana fréttist. Fjárfestingin sjálf átti sér stað fyrir mörgum mánuðum, en það var ekki fyrr en litil útvarps- stöö hóf að draga i efa góða fjár- hagsstöðu Flórida-fyrirtækisins sem eitthvað alvarlegt fór að ger- ast. Um leið og sparifjáreigendur sáu ástæðu til aö óttast um fé sitt og misstu trú á sparisjóðunum sáust veikleikar i kerfinu. Sjóö- irnir gátu ekki borgað allt féð út i einu og þvi fór sem fór. Mannleg viðbrögð komu skriðunni af staö, en ekki fjárfestingin sjálf. Þar með komast menn að þeirri undarlegu niðurstöðu að undir- staða kerfisins sé ekki siöur sál- fræöileg en hagfræöileg. Og það er nokkuð sem margir eiga erfitt með að sætta sig við.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.