Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1985, Side 11

Frjáls verslun - 01.04.1985, Side 11
í FRÉTTUM Hagnaður hjá öllum olíufélögunum 1984 fallslegur hagnaöur af Olíufélaginu. Hagnaöur króna, þrátt fyrir tals- veltu var þvi um 0,46% Olíuverzlunar íslands veröa rekstraröröug- eöa nokkru minni en hjá var um 30 milljónir leika. Islensk fyrirtæki i framleiðslu fyrir IBM? Hagnaður varö af rekstri olíufélaganna á síöasta ári samkvæmt upplýs- ingum Frjálsrar verzlun- ar. Olíufélagiö skilaö liölega 30 milljóna króna hagnaöi af um 3.300 milljóna króna veltu, eöa tæplega 1% af veltu. Hjá Skeljungi var staöan sú aö um 11 milijóna króna hagnaður varö af rekstrinum, en veltan var um 2.365 milljónir króna. Hlut- Bryndís í framboð? Forráöamenn Al- þýöuflokksins í tveimur eöa þremur kjördæmum úti á landi munu hafa óskað eftir því viö Bryn- dísi Schram eiginkonu Jóns Baldvins Hanni- balssonar, formanns flokksins, aö hún gæfi kost á sér í framboö fyr- ir flokk- inn og það jafn- vel í efsta sæti listans. Mun hún ekki hafa tekiö þessum boöum illa og hugleiðir nú af alvöru að fara í framboö í næstu kosningum. Hagtíöindi birtu fyrir skömmu yfirlit yfir 50 stærstu útflytjendurnar á íslandi á siöasta ári. Eins og vænta mátti er Sölumiöstöö hraöfrysti- húsanna þar í fyrsta sæti, en heildarútflutn- ingsmagn var um IÐNAÐUR/IBM Ein af þeim leiðum sem fjöl- margar þjóöri hafa lagt áherslu á í tengslum viö uppbyggingu iönaöar á undanförnum árum er efling undirverktaka- starfsemi fyrir alþjóö- lega fyrirtæki. Fjölmarg- ar nágrannaþjóðir okkar hafa beitt sér fyrir slíku meö góöum árangri. Undirverktakastarfsemi hefur víöast skapaö grundvöil fyrir uppbygg- ingu öflugra fyrirtækja sem tekist hafa aö til- einka sér háþróaöa tækni, bæöi á sviöi þekkingar og fram- 83.786 tonn. Verömæti FOB var um 4.745,9 milljónir króna. Saman- lagt heildarútflutnings- veörmæti 50 stærstu út- flytjendanna á síöasta ári nam um 21.857,6 milljónum króna, eöa sem svarar til 92,8% af leiöslu. Má i þessu sam- bandi nefna Skota, Dani og íra. Félag íslenskra iönrekenda og IBM á ís- landi hafa staöið fyrir forkönnun til aö koma íslenskum iðnfyrirtækj- um á framfæri viö inn- kaupadeildir IBM. Til- gangur verkefnisins er aö kanna hvort einhver íslensk iðnfyrirtæki eigi möguleika á því aö taka aö sér í dag eöa i fram- tíðinni verkefni fyrir IBM, en IBM rekur m.a. stórar verksmiöjur í Skotlandi, írlandi og Svíþjóö sem hu sanlegt væri aö íslensk iönfyrir- heildarverö- mæti út- flutnings. Samsvarandi hlutfall árið 1983 var snöggtum hærra eða um 95,1%. Fimm stærstu útflytjendurnir voru með útflutning aö verömæti um 14.871,5 milljónir króna, sem tæki gætu starfaö fyrir. Átta fyrirtæki tóku þátt í þessari forkönnun. Auk þess voru senda grunn- upplýsingar um 20 fyrir- tæki til viöbótar. Skýrsl- um meö niöurstööum úttekta í þessum fyrir- tækjum hefur nú veriö komiö á framfæri viö IBM á íslandi. Munu full- trúar IBM á íslandi þeg- ar hafa komiö þessum upplýsingum á framfæri viö fulltrúa IBM erlendis. Ekki er aö vænta neinn- ar niöurstööu í málinu fyrr enn eftir einhverja mánuöi. svarar til um 63,1% af heildarútflutningsmagn- inu. Hlutdeild þeirra var hins vegar verulega hærri á árinu 1983, eöa um 71,5%. 50 stærstu útflytj- endurnir með 92,8% 11

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.