Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1985, Blaðsíða 11

Frjáls verslun - 01.04.1985, Blaðsíða 11
í FRÉTTUM Hagnaður hjá öllum olíufélögunum 1984 fallslegur hagnaöur af Olíufélaginu. Hagnaöur króna, þrátt fyrir tals- veltu var þvi um 0,46% Olíuverzlunar íslands veröa rekstraröröug- eöa nokkru minni en hjá var um 30 milljónir leika. Islensk fyrirtæki i framleiðslu fyrir IBM? Hagnaður varö af rekstri olíufélaganna á síöasta ári samkvæmt upplýs- ingum Frjálsrar verzlun- ar. Olíufélagiö skilaö liölega 30 milljóna króna hagnaöi af um 3.300 milljóna króna veltu, eöa tæplega 1% af veltu. Hjá Skeljungi var staöan sú aö um 11 milijóna króna hagnaður varö af rekstrinum, en veltan var um 2.365 milljónir króna. Hlut- Bryndís í framboð? Forráöamenn Al- þýöuflokksins í tveimur eöa þremur kjördæmum úti á landi munu hafa óskað eftir því viö Bryn- dísi Schram eiginkonu Jóns Baldvins Hanni- balssonar, formanns flokksins, aö hún gæfi kost á sér í framboö fyr- ir flokk- inn og það jafn- vel í efsta sæti listans. Mun hún ekki hafa tekiö þessum boöum illa og hugleiðir nú af alvöru að fara í framboö í næstu kosningum. Hagtíöindi birtu fyrir skömmu yfirlit yfir 50 stærstu útflytjendurnar á íslandi á siöasta ári. Eins og vænta mátti er Sölumiöstöö hraöfrysti- húsanna þar í fyrsta sæti, en heildarútflutn- ingsmagn var um IÐNAÐUR/IBM Ein af þeim leiðum sem fjöl- margar þjóöri hafa lagt áherslu á í tengslum viö uppbyggingu iönaöar á undanförnum árum er efling undirverktaka- starfsemi fyrir alþjóö- lega fyrirtæki. Fjölmarg- ar nágrannaþjóðir okkar hafa beitt sér fyrir slíku meö góöum árangri. Undirverktakastarfsemi hefur víöast skapaö grundvöil fyrir uppbygg- ingu öflugra fyrirtækja sem tekist hafa aö til- einka sér háþróaöa tækni, bæöi á sviöi þekkingar og fram- 83.786 tonn. Verömæti FOB var um 4.745,9 milljónir króna. Saman- lagt heildarútflutnings- veörmæti 50 stærstu út- flytjendanna á síöasta ári nam um 21.857,6 milljónum króna, eöa sem svarar til 92,8% af leiöslu. Má i þessu sam- bandi nefna Skota, Dani og íra. Félag íslenskra iönrekenda og IBM á ís- landi hafa staöið fyrir forkönnun til aö koma íslenskum iðnfyrirtækj- um á framfæri viö inn- kaupadeildir IBM. Til- gangur verkefnisins er aö kanna hvort einhver íslensk iðnfyrirtæki eigi möguleika á því aö taka aö sér í dag eöa i fram- tíðinni verkefni fyrir IBM, en IBM rekur m.a. stórar verksmiöjur í Skotlandi, írlandi og Svíþjóö sem hu sanlegt væri aö íslensk iönfyrir- heildarverö- mæti út- flutnings. Samsvarandi hlutfall árið 1983 var snöggtum hærra eða um 95,1%. Fimm stærstu útflytjendurnir voru með útflutning aö verömæti um 14.871,5 milljónir króna, sem tæki gætu starfaö fyrir. Átta fyrirtæki tóku þátt í þessari forkönnun. Auk þess voru senda grunn- upplýsingar um 20 fyrir- tæki til viöbótar. Skýrsl- um meö niöurstööum úttekta í þessum fyrir- tækjum hefur nú veriö komiö á framfæri viö IBM á íslandi. Munu full- trúar IBM á íslandi þeg- ar hafa komiö þessum upplýsingum á framfæri viö fulltrúa IBM erlendis. Ekki er aö vænta neinn- ar niöurstööu í málinu fyrr enn eftir einhverja mánuöi. svarar til um 63,1% af heildarútflutningsmagn- inu. Hlutdeild þeirra var hins vegar verulega hærri á árinu 1983, eöa um 71,5%. 50 stærstu útflytj- endurnir með 92,8% 11
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.