Frjáls verslun - 01.04.1985, Qupperneq 20
Reykingar
Hvaöa skoðun hafa menn á
reykingum?
„Andstaöa viö reykingar hefur
aukist mjög mikiö. Hjá Flugleið-
um hefur nú veriö bannað aö
reykja i innanlandsfluginu og er
þaö til mikilla bóta. Ég lagði til
nýlega aö einnig yröi bannaö aö
reykja i millilandafluginu, en þaö
hefur ekki veriö samþykkt ennþá,
en bent á aö flugstjórar geta
bannað starfsmönnum sinum í
stjórnklefanum aö reykja.
Þarna á fundinum komu fram
upplýsingar úr nýlegri könnun
bandarísku flugmálastjórnarinnar
og flugmannafélaga þar. Var þar
mundsson formaður samninga-
nefndar FÍA. í Alþjóðasamband-
inu eru 65 flugmannafélög með
alls um 65 þúsund meðiimi.
Fundinn sóttu milli 250 og 300
manns. Stjórnarmenn og for-
menn hinna ýmsu nefnda sam-
bandsins eru allir starfandi flug-
menn, en sambandið rekur
aðalskrifstofu í London og
aörar skrifstofur í Montreal og
Bogota. Björn var spuröur hvað
helst hefði veriö á dagskrá
þessa fundar:
„Fjölmargir málaflokkar eru
teknir fyrir á hverjum fundi, en
þeir eru undirbúnir þannig aö á
milli ársþinganna starfa sérstak-
ar nefndir um hvern málaflokk.
Geta félög flugmanna i hverju
landi setiö fundi milliþinganefnd-
anna, lagt þar fram mál sin og
talað fyrir þeim, en síðan er unnið
frekar með þau á ársþingunum
sjálfum þar sem þau eru sam-
þykkt eöa þeim hafnað. Þetta á
aö tryggja fa'gleg vinnubrögö og
aö málin fái viötæka umfjöllun frá
sem flestum hliöum.
Meöal mála sem nú voru á
dagskrá ná nefna tæknimál og
ýmsar nýjungar i fluginu, trygg-
ingamál, kjaramál, sem hafa þó
verið útundan hjá sambandinu
um árabil, fjallaö var um eftir-
launamál, flugtima og vakt-
skyldu, heilsufarseftirlit, reyking-
ar, öryggismál, tæknibúnaö á
flugvöllum, flugumferöarstjórn og
veöurfræöi."
fbOTUIMINI íl
FRAMLEIÐSIA
Töflur og stýriskápar.
Rafmótorar, einfasa og þriggja fasa
— 40 ára reynsla.
INNFLUTNINGUR
Rafbúnaður og stýribúnaður fyrir iðnað og skip,
kæli- og frystitæki, frystiklefar,
vélar fyrir mjólkurvinnslu og matvælaiðnað,
kæliborð fyrir verslanir og veitingahús,
viftur og lofthitarar,
kúlulegur, rafmótorar, öryggi, rofabúnaður
gangþéttar, götuljós o.fl.
ÞJÓNUSTA
Vindingar og allar viðgerðir á rafmótorum —
skipaviðgerðir.
HÖFÐABAKKA 9 REYKJAVÍK SÍMI: 685656 og 84530
20