Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1985, Blaðsíða 20

Frjáls verslun - 01.04.1985, Blaðsíða 20
Reykingar Hvaöa skoðun hafa menn á reykingum? „Andstaöa viö reykingar hefur aukist mjög mikiö. Hjá Flugleið- um hefur nú veriö bannað aö reykja i innanlandsfluginu og er þaö til mikilla bóta. Ég lagði til nýlega aö einnig yröi bannaö aö reykja i millilandafluginu, en þaö hefur ekki veriö samþykkt ennþá, en bent á aö flugstjórar geta bannað starfsmönnum sinum í stjórnklefanum aö reykja. Þarna á fundinum komu fram upplýsingar úr nýlegri könnun bandarísku flugmálastjórnarinnar og flugmannafélaga þar. Var þar mundsson formaður samninga- nefndar FÍA. í Alþjóðasamband- inu eru 65 flugmannafélög með alls um 65 þúsund meðiimi. Fundinn sóttu milli 250 og 300 manns. Stjórnarmenn og for- menn hinna ýmsu nefnda sam- bandsins eru allir starfandi flug- menn, en sambandið rekur aðalskrifstofu í London og aörar skrifstofur í Montreal og Bogota. Björn var spuröur hvað helst hefði veriö á dagskrá þessa fundar: „Fjölmargir málaflokkar eru teknir fyrir á hverjum fundi, en þeir eru undirbúnir þannig aö á milli ársþinganna starfa sérstak- ar nefndir um hvern málaflokk. Geta félög flugmanna i hverju landi setiö fundi milliþinganefnd- anna, lagt þar fram mál sin og talað fyrir þeim, en síðan er unnið frekar með þau á ársþingunum sjálfum þar sem þau eru sam- þykkt eöa þeim hafnað. Þetta á aö tryggja fa'gleg vinnubrögö og aö málin fái viötæka umfjöllun frá sem flestum hliöum. Meöal mála sem nú voru á dagskrá ná nefna tæknimál og ýmsar nýjungar i fluginu, trygg- ingamál, kjaramál, sem hafa þó verið útundan hjá sambandinu um árabil, fjallaö var um eftir- launamál, flugtima og vakt- skyldu, heilsufarseftirlit, reyking- ar, öryggismál, tæknibúnaö á flugvöllum, flugumferöarstjórn og veöurfræöi." fbOTUIMINI íl FRAMLEIÐSIA Töflur og stýriskápar. Rafmótorar, einfasa og þriggja fasa — 40 ára reynsla. INNFLUTNINGUR Rafbúnaður og stýribúnaður fyrir iðnað og skip, kæli- og frystitæki, frystiklefar, vélar fyrir mjólkurvinnslu og matvælaiðnað, kæliborð fyrir verslanir og veitingahús, viftur og lofthitarar, kúlulegur, rafmótorar, öryggi, rofabúnaður gangþéttar, götuljós o.fl. ÞJÓNUSTA Vindingar og allar viðgerðir á rafmótorum — skipaviðgerðir. HÖFÐABAKKA 9 REYKJAVÍK SÍMI: 685656 og 84530 20
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.