Frjáls verslun - 01.04.1985, Qupperneq 48
hreinlega ekki til. Viö kaupum
kannski vélar til aö framleiöa !
nokkurn veginn þaö, sem viö vilj- !
um, en siðan breytum viö þeim j
og lögum aö okkar verkefnum. |
Stundum hafa fulltrúar erlendra !
vélaframleiöenda staöið gapandi i
af undrun yfir þvi, hvernig vélum |
þeirra hefur veriö breytt, þær eru j
nánast óþekkjanlegar. Viö fyrir- i
tækiö starfa vélsmiðir, rafvirkjar,
trésmiöir og pipulagningamaður,
margir hverjir i nánast fullu starfi
viö lagfæringar og breytingar.
En þegar velja þarf nýjar vélar
veröum viö aö heimsækja fram-
leiöendur og sýningar. Siðan er
bara að spyrja um alla skapaöa
hluti, fá aö sjá svipaöar vélar i
gangi viö framleiðslu i verksmiöju
o.s.frv. Þaö er líka höfuöatriöi aö
sækja sýningar reglulega og
fylgjast meö nýjungum. Ella
dragast menn ótrúlega hratt aftur
úr. Sýningar hjálpa mönnum lika
mjög aö fá ferskar hugmyndir aó
nýjum framleiösluvörum. Viö
þurfum ekki endilega aö kaupa
vélar á sýningunum til aö feröin
komi aö gagni. Heldur geta menn
fengiö hugmyndir um, hvernig
eigi aö nýta vélar betur og til
annarra hluta, en áður var vitað.“
Mjög hörð samkeppni
„Gamla súkkulaöisteypuvélin
okkar var keyrö frá klukkan hálf-
átta á morgnana þar til hálftiu á
kvöldin og náöi þá aö steypa 1.5
tonn. Til aö halda okkar mark-
aöshlutdeild, t.d. i plötusúkkulaöi,
þar sem hún er um 60%, urðum
við aö auka afköstin. Meö nýju
vélinni okkar steypum viö 3 tonn
á 7 timum. Viö settum nýju vélina
upp inni i húsi viö hlið þeirrar
gömlu, án þess aö stööva þá
gömlu. Heldur keyröum viö þær á
timabili báöar hlið viö hliö. Siðan,
þegar allt var tilbúiö, var sú
gamla fjarlægð nánast á einni
nóttu og sú nýja færö í hennar
staö. Þetta varö aö gerast mjög
hratt, þvi ef viö hefðum misst
eitthvað af framleiðslu okkar út
af markaðnum, eru margir um
auöu plássin í hillunum. Þaö
kostar mikla baráttu aö ná þeim
til baka. Samkeppnin er ofboös-
! lega hörö. Nýja vélin er mjög
fullkomin, öll tölvustýrö, m.a. er i
henni tölvustýrt eftirlitskerfi,
þannig aö mjög fljótlegt er aö
finna bilanir, ef vandamál veröa
til. Auk þess aö steypa venjulegt
plötusúkkulaöi, getum við fram-
leitt allar tegundir af fylltu súkku-
laöi í vélinni. Ætlun okkar er að
auka mjög á fjölbreytni i fylltu
súkkulaöi á þessu ári. Gamla
góöa Sírius Konsum súkkulaöiö,
selst alltaf jafnvel, en viö hyggj-
umst leggja til atlögu viö innflutta
fyllta súkkulaöið. Raunar lítum
viö þannig á, aö samkeppnin sé
fyrst og fremst viö erlenda sæl-
gætiö. Þetta er ekki sagt til aö
gera litiö úr öörum framleiðend-
um islenskum, siöur en svo. En
þaö eru bara ekki þeir, sem viö
erum aö berjast við um hillu-
pláss. Þaö eru erlendu framleiö-
endurnir."
Hvernig veröa nýjar sælgætis-
tegundirtil?
„Þaö gerist kannski meö ýmsu
móti. Viö höfum einmitt lagt mikla
áherslu á vöruþróun og segja
má, aö á henni byggist framtið
í rannsóknarstofu matvælafræöingsins, en hann heitir Rúnar Ingibjartsson.
48