Frjáls verslun - 01.04.1985, Blaðsíða 49
Hér er Kristinn viö nýju súkkulaðisteypuvélina. Er hún mjög fullkomin og má meö henni framleiða
venjulegt plötusúkkulaöi, fyllt súkkulaöi og súkkulaöikex svo dæmi sé nefnt.
fyrirtækisins fyrst og fremst. Viö
verðum að fylgjast vel meö,
skoöa markaöinn, til aö vita hvað
fólk vill helst fá og vera tilbúnir til
aö bjóöa nýjar tegundir. Þaö er
stundum sagt, aö liftími sælgætis
sé á bilinu 3 til 7 ár. Hann virðist
allmiklu lengri hérlendis, a.m.k.
hjá Nóa-Sirius, en engu aö siður
veröur aö huga vel aö vörubróun.
Hjá okkur vinnur matvæla-
fræöingur sem annast allt gæöa-
eftirlit og hefur yfirumsjón meö
nýjum vörum og þróun þeirra.
Það er stórgaman stundum að
sjá hann meö sín tæki og tól
framkvæma vísindalegar athug-
anir á þvi hvort þessi eöa hin
blandan sé rétt, þvi einn verk-
stjóranna okkar, Ingibergur
Grimsson, sem hefur veriö hjá
fyrirtækinu í yfir 40 ár, fram-
kvæmir sinar athuganir á sömu
blöndu meö því aö dýfa öörum
köggli litlafingurs i blönduna og
bragöa á. Ég held ég megi segja
aö þeir séu ótrúlega oft sam-
mála, visindamaöurinn og at-
vinnumaðurinn.
En hugmyndir veröa viöa til, viö
stundum heföbundnar „iönaöar-
njósnir", þegar viö förum á sýn-
ingar erlendis og siöan er hug-
myndin aö velkjast manna á milli
i einhvern tima, þar til henni er
hrint i framkvæmd, eöa varpað
fyrir róða.“
Óhentugt húsnæði
Nú er húsnæöi hér fremur þröngt
og óhentugt, eru uppi áætlanir
um stækkun?
„Vissulega er húsnæöiö
þröngt og óhentugt. Starfsemin
fer fram á þremur hæöum og i
kjallara, aö ekki sé minnst á
óhagræðiö aö söludeild og lager
fyrir tilbúna vöru, er til húsa aö
Suðurlandsbraut 4. Þangað er
tilbúna varan flutt á pöllum aö
lokinni framleiöslu á hverjum
degi. Þessi flutningur og umstafl-
anir eru náttúrlega kostnaöar-
samur og afar óhentugur. En viö
völdum frekar þá leið aö treysta
innviöi fyrirtækisins, framleiðsl-
una, en aö byggja hallir. Hins
vegar eigum viö hér stóra lóö,
sem viö höfum greitt af öll gjöld
og á henni eigum viö teikningu af
húsi, sem hefur verið samþykkt
fyrir löngu. Ef framtiðin og ham-
ingjan veröa okkur hliöholl þá
veröur húsbygging næsta verk-
efniö."
Hver er munurinn á þessu
starfi og lögmennsku, eftir aö þú
hefur öðlast þessa reynslu hér?
„Hann er náttúrlega mikill. En
þó má segja, aö i báðum störfum
sé veriö aö leggja verk eöa vinnu
undir dóm annarra. Ef viö mark-
aössetjum nýja vöru hjá Nóa-
Siríus eftir áralanga yfirlegu og
stúderingar á bragói, útliti, um-
búöum og sú markaössetning
heppnast, þ.e. varan selst, þá
erum viö að vinna málið. Dómur
neytenda er okkur hagstæður.
Nú, sama getur átt við t.d. um
fjárfestingar á þessum óvissu-
timum. I þær er farið eftir athug-
anir og áætlanir, en munurinn er
kannski sá, að dómurinn er okk-
ur ekki birtur strax, við verðum
að biða cálitið til að sjá hvort við
höfum unnið eða tapaö. I öllum
tilvikum er um mannlega þætti að
ræða. Hér á fjöldi starfsmanna
afkomu sina undir því, að fyrir-
tækið gangi. Ég held aö mestu
skipti, hvort sem er i lögmennsku
eða i stjórnunarstarfi hjá fyrir-
tæki, aö gera sitt besta, þannig
getur þú allavega sinnt starfinu
meö góöri samvisku."
49