Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1985, Blaðsíða 59

Frjáls verslun - 01.04.1985, Blaðsíða 59
YFIRLIT ANNALL PEMNGA- OG GJALDEYRISMÁLA1984 Janúar Hinn 21.janúar 1984 lækkuöu vextir af óverötryggöum inn- og útlánum um 5-6%. Að meöaltali þýddi þetta lækkun ávöxtunar um 6-7%. Þá lækkuöu vanskilavextir úr 3,25% í 2,5% á mánuöi. Auk lækkunar almennra vaxta var lágmarkstími verötryggöra lána lengdur úr 6 mánuðum í 1 1/2 ár. Vextir slíkra lána hækkuöu jafnframt úr 2% í 2,5%. Vextir af endurseljanlegum afuröalánum vegna útflutnings í SDR lækkuðu um 0,25-stig í 9,25% á ári. Þennan sama dag var stigiö fyrsta skrefið í átt til meira frjálsræöis um vaxtaákvaröanir. Innlánsstofnunum var leyft aö auglýsa önnur kjör en tilgreind eru í vaxtaauglýsingum Seöla- bankans af sparifé, sem bundiö er í minnst 6 mánuði. Jafnframt var innlánsstofnunum leyft aö ákveöa sjálfar kjör á viöskipt- um, sem þær eiga sín á milli í svokölluðum millibankavið- skiptum. Febrúar Hinn l.febrúar voru gefin út ný verðtryggö spariskirteini rik- issjóðs i 1 .fl. A, samtals aö fjár- hæö 180 m.kr. Skírteinin eru bundin í 3 ár frá útgáfu, en loka- innlausn er eftir 14 ár. Þessi spariskírteini eru meö 5,08% vöxtum á ári i staö 4,16% áöur. Jafnframt voru hinn 6.febrúar gefin út gengistryggö spariskir- teini ríkissjóðs miöaö við gengi sérstakra dráttarréttinda Al- þjóöagjaldeyrisins (SDR) í 1.fl. B, samtals aö fjárhæö 27 m.kr. Binditíminn er 5 ár, og endur- greiöast skírteinin þá aö fullu meö 9,0% vöxtum á ári. Hinn 21.febrúar hækkuðu vextir af endurseljanlegum af- urðalánum vegna útflutnings í SDR úr 9,25% í 9,50% á ári. Mars Hinn l.mars setti Seölabank- inn formlegar reglur um bind- ingu og ávöxtun innstæðna á innlendum gjaldeyrisreikning- um viö gjaldeyrisviöskipta- banka og um erlenda stööu þeirra samkvæmt lögum nr. 13/1979. Hinn 19.mars voru boðnir út ríkisvíxlar samtals að fjárhæð 30 m.kr. Ákveðiö var að taka til- boöum í víxla aö fjárhæö 19 m.kr. aö nafnveröi, og var meö- alársávöxtunin 25,72%. Víxlarn- ir voru boönir út í fimm hundr- uö þúsund króna settum og vnoru allir til 90 daga. Ólíkt því, sem áður var, þegar ríkisvíxl- arnir voru gefnir út til sölu til innlánsstofnana, eru víxlarnir nú seldir á útboösgrundvelli og ætlaðir öllum, sem telja sig hafa hag af aö kaupa slík skamm- tímabréf. Útboðiö var gert mögulegt meö lögum nr. 79/1983, en samkvæmt þeim eru víxlarnir ekki háöir neinum vaxtaákvöröunum i öðrum lög- um né heldur falla þeir undir vaxtaákvaröanir Seölabankans. Apríl Hinn 11. apríl voru boönir út 90 daga ríkisvíxlar samtals aö fjárhæö 30 m.kr. með sömu skilmálum og í fyrra útboöi. Ákveöiö var aö taka tilboöum aö fjárhæö 28,5 m.kr. aö nafn- verði, og var meöalársávöxtunin 25,97%. Hinn 21 .april hækkuöu vextir af endurseljanlegum af- urðalánum vegna útflutnings í SDR um 0,25%-stig í 9,75% á ári. Eignayfirfærsluheimildir voru rýmkaðar, þannig aö einstakl- ingur má nú yfirfæra 250 þús.kr. viö brottför úr landi og barn 125 þús.kr. Helming af eft- irstöðvum má yfirfæra viö framvísun erlends búsetuvott- orðs og afganginn ári síöar. Jafnframt var feröagjaldeyrir aukinn úr 1.350$ í 1.500$ og reglur gagnvart ferðaskrifstof- um geröar einfaldari. Maí Hinn 9.maí voru boönir út 90 daga ríkisvíxlar samtals aö fjár- hæð 30 m.kr. Tilboðum var tek- iö aö fjárhæö 26 m.kr. aö nafn- veröi, og var meðalársávöxtunin 25,95%. Hinn 11.maí hækkuðu vextir verötryggðra og gengisbund- inna liða við innlánsstofnanir um 1-2%. Vaxtabreyting þessi var gerð til aö samræma kjör verðtryggðra og óverðtryggðra skuldbindinga. Stofnaöur var nýr flokkur útlána viö innláns- stofnanir fyrir endurlán inn- stæöna á innlendum gjaldeyris- reikningum. Lán þessi veröa bundin gengi erlendra gjald- miöla, og veröa vextirnir miöaö- ir viö LIBOR-vexti auk. álags, sem má veröa hæst 1,75%. í samræmi viö stefnuyfirlýs- ingu rikisstjórnarinnar um, aö afurðalán flytjist til viöskipta- banka, ákvaö bankastjórn Seölabankans að lækka endur- kaupahlutföll í fjórum áföngum mánaðarlega til ágústloka um 4,5% -stig vegna afuröa til út- flutnings og um 6%-stig vegna framleiðslu fyrir innanlands- markaö. Hlutföll fyrir ný lán Seölabankans verða samkvæmt þessu eftirfarandi: Hinn 21.maí hækkuðu vextir af endurseljanlegum afurðalán- um vegna útflutnings í SDR um 0,25%-stig. 59
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.