Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1985, Qupperneq 65

Frjáls verslun - 01.04.1985, Qupperneq 65
Aukið frelsi í gjald- eyrismálum hefur skilað sér Undanfarin tvö ár hefur veriö unnið aö gagngerum breyting- um í gjaldeyris- og viöskipta- málum. Ýmsum reglum hefur veriö breytt nú þegar, svo sem um greiöslukort, feröamannagjald- eyri og um eignatilfærslur vegna búferlaflutninga. Þessar breytingar eru allar í frjálsræö- isátt. Enn þá eru gjaldeyrisregl- urnar hér á landi, langt frá því aö vera eins og í nágrannalönd- unum, þar sem gjaldeyrishöml- um hefur aö mestu leyti verið aflétt fyrir allmörgum árum. Þaö hefur lengi veriö útflytj- endum þyrnir í augum, aö þurfa aö skila gjaldeyristekjum sínum samstundis í banka viö mót- töku. Heppilegra væri að dómi útflytjenda, aö fá aö eiga gjald- eyristekjur á innlendum eöa erl- endum gjaldeyrisreikningum til frjálsrar ráðstöfunar. í lok aprílmánaöar sl. gaf viðskiptaráöherra út nýja relgu- gerð um gjaldeyrismál, en þar segir orðrétt: „Innlendum aðilum, svo og ís- lenskum ríkisborgurum búsett- um erlendis og fyrirtækjum er- lendis meö meirihlutaeign hér- lendra aöila, sem eiga eöa eign- ast erlendan gjaldeyri, er heim- ilt tímabundið að leggja hann inn á innlendan gjaldeyrisreikn- ing viö íslenskan gjaldeyris- banka." Um ráöstöfun þessarar gjald- eyriseignar segir: Heimilt er eig- endum slíkra reikninga að ráö- stafa fé af þeim til viðurkenndra greiöslna vegna viðskipta í er- lendri mynt til greiðslu á þeim kostnaöi í erlendri mynt, sem starfsemi þeirra fylgir vegna kaupa reikningseigenda á er- lendri vöru og þjónustu, eða meö sölu til innlendra gjaldeyr- isbanka. Meö þessari reglugerð fá út- flytjendur eöa framleiöendur út- flutningsafuröa leyfi til aö geyma og ráðstafa gjaldeyris- tekjum sínum innan vissra marka. Sennilega veröur þess krafist að útflytjendur geri skil á gjaldeyristekjum innan 45 daga frá móttöku. Gjaldeyriseignin veröur á sérstökum aögreindum reikningum, og búast má viö því, að strangt eftirlit muni veröa meö þessum reikningum og gjaldeyrisskilum. í reglunum er einnig heimild fyrir ákveöin íslensk fyrirtæki að eiga innistæöur í erlendum bönkum. Þetta eru fyrirtæki á sviöi flutninga og vátrygginga, auk annarra fyrirtækja, sem starfsemi hafa erlendis. Þiggj- endum erlendra umboöslauna er sömuleiðis heimilt aö eiga bankareikninga erlendis. Þaö er alveg Ijóst, aö meö þessum breyttu reglum er stigiö stórt skref í frelsisátt á gjaldeyrissviöinu. Þaö er meö öllu óþekkt í hversu ríkum mæli útflytjendur munu nota sér þessar heimildir. Þaö fer eðlilega eftir fjárhags- stööu fyrirtækjanna. En Ijóst er, aö þau fyrirtæki i útflutnings- greinum, sem veruleg útgjöld hafa í gjaldeyri hljóta að hafa af því verulegan hag að geta greitt slíkan tilkostnaö beint af eigin reikningum. Margt bendir til aö rýmri heimildir til gjaldeyriseignar muni leiöa til meira gjaldeyris- streymis og betri gjaldeyris- skila, og er bent á reynsluna af innlendum gjaldeyrisreikning- um i bönkum í þessu sambandi. Þegar leyfi til stofnunar gjald- eyrisreikninga var veitt áriö 1978 var taliö, aö upphæðir á þeim myndu ekki skipta sköp- um. Reynslan hefur hins vegar sýnt, að innlendir gjaldeyris- reikningar hafa verið notaðir í sivaxandi mæli og eru nú á þeim alls um 1800 m.kr. eöa um 7.5% af öllum innlánum í banka- kerfinu. Vonir standa því til, að þessar nýju reglur í gjaldeyrismálum muni leiða til betri og fljótari skila á gjaldeyri í þjóðarbúinu, til góös fyrir þjóöarbúiö og út- flytjendum til mikils hagræöis. T0LVUMIÐST0Ð VESTFJARÐA HF. SILFURGÖTU 5—ÍSAFlRÐt Sími: 94-3321 Sala og þjónusta á tölvum og rafeindatækjum. Hönnum raflagna- og eldvarn- arkerfi fyrir hús og skip.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.