Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1985, Page 71

Frjáls verslun - 01.04.1985, Page 71
I [ BRENNIDEPLI INNLEN Veröbólgan: Nokkrar verðhækkanir uröu í maí- mánuöi, tryggingargjöld hækkuöu og erlendar vörur sömuleiðis, þar sem meöalgengi krón- unnar hefur lækkaö um 4% á undanförnum vik- um (þ.e. erlendur gjald- eyrir hkkar). Peningastæröir: End- urkaup stórminnka, þar sem Seölabankinn er aö DAR HAC leggja endurkaupanleg lán niöur, og afröalánin færast til viöskiptabank- anna. Veruleg aukning er á innlánum í bönkum frá áramótum taliö. Bönkum hefur tekist aö halda út- lánaukningu í skefjum. Aflatölur: Á 4 fyrstu mánuðum ársins var þorskaflinn 20% meiri en á sama tíma og í fyrra, þrátt fyrir sjómannaverk- ÍTÖLUR fallið. Minni heildarafli er allur vegna minni loðnu- veiða en í fyrra. Ýmsar kennitölur: Inn- heimtur söluskattur á tímabilinu janúar-mars 1985, er nærri 10% meiri í raun, en á sama tíma í fyrra. Þetta bendir til aukinnar veltu í þjóðfélaginu. Innflutn- ingur bíla hefur ennfrem- ur aukist all nokkuö. ■ ■ ERLENI )AR hag TOLUR lönaöarframleiösla: Framleiðslan drógst saman á fyrstu mánuð- um þessa árs. Þetta er merki þess, að nú sé hagvöxtur mun hægari, en áriö 1984. Raunaukn- ing þjóðarframleiðslu iðnaðarþjóðanna var að jafnaöi um 5% 1984, en var talin veröa um 3.1% í ár. Atvinnuleysi: Fer lækkandi í Bandaríkjun- um, Japan, Svíþjóð og Sviss, en þar í landi eru aðeins 40.000 manns at- vinnulausir í ár. Þetta er eitt lægsta atvinnuleys- ishlutfall í heiminum. Veröbólga: Almennt er talið að verðbólga fari heldur vaxandi á þessu ári. Efnahagsþróun: í apríl- mánuði sl. komu tölur frá Alþjóðagjaldeyrissjóðn- um um hagvöxt í ár og 1986. Nokkuð hægir á hagvextinum í ár frá árinu 1984 eins og áöur segir. Hagþróun 1986 mun veröa svipuð og í ár. Vextir erlendis: Vextir fara almennt lækkandi erlendis. Lækkunin er t.d. 0.25% p.a. á sein- ustu 4 vikum (m.v. miðj- an maí). Ekki er búist við miklum breytingum á vöxtum á næstu vikum. Gengi ísl. krónunnar: Meðalgengi ísl. krónunn- ar hefur lækkað um 4.0% frá því í lok mars- mánaöar sl. Frá gengis- fellingunni 20.nóvember 1985 fram í seinustu vik- ur marsmánaðar sl., hafði meðalgengi krón- unnar sáralítið breyst. 71

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.