Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1985, Qupperneq 71

Frjáls verslun - 01.04.1985, Qupperneq 71
I [ BRENNIDEPLI INNLEN Veröbólgan: Nokkrar verðhækkanir uröu í maí- mánuöi, tryggingargjöld hækkuöu og erlendar vörur sömuleiðis, þar sem meöalgengi krón- unnar hefur lækkaö um 4% á undanförnum vik- um (þ.e. erlendur gjald- eyrir hkkar). Peningastæröir: End- urkaup stórminnka, þar sem Seölabankinn er aö DAR HAC leggja endurkaupanleg lán niöur, og afröalánin færast til viöskiptabank- anna. Veruleg aukning er á innlánum í bönkum frá áramótum taliö. Bönkum hefur tekist aö halda út- lánaukningu í skefjum. Aflatölur: Á 4 fyrstu mánuðum ársins var þorskaflinn 20% meiri en á sama tíma og í fyrra, þrátt fyrir sjómannaverk- ÍTÖLUR fallið. Minni heildarafli er allur vegna minni loðnu- veiða en í fyrra. Ýmsar kennitölur: Inn- heimtur söluskattur á tímabilinu janúar-mars 1985, er nærri 10% meiri í raun, en á sama tíma í fyrra. Þetta bendir til aukinnar veltu í þjóðfélaginu. Innflutn- ingur bíla hefur ennfrem- ur aukist all nokkuö. ■ ■ ERLENI )AR hag TOLUR lönaöarframleiösla: Framleiðslan drógst saman á fyrstu mánuð- um þessa árs. Þetta er merki þess, að nú sé hagvöxtur mun hægari, en áriö 1984. Raunaukn- ing þjóðarframleiðslu iðnaðarþjóðanna var að jafnaöi um 5% 1984, en var talin veröa um 3.1% í ár. Atvinnuleysi: Fer lækkandi í Bandaríkjun- um, Japan, Svíþjóð og Sviss, en þar í landi eru aðeins 40.000 manns at- vinnulausir í ár. Þetta er eitt lægsta atvinnuleys- ishlutfall í heiminum. Veröbólga: Almennt er talið að verðbólga fari heldur vaxandi á þessu ári. Efnahagsþróun: í apríl- mánuði sl. komu tölur frá Alþjóðagjaldeyrissjóðn- um um hagvöxt í ár og 1986. Nokkuð hægir á hagvextinum í ár frá árinu 1984 eins og áöur segir. Hagþróun 1986 mun veröa svipuð og í ár. Vextir erlendis: Vextir fara almennt lækkandi erlendis. Lækkunin er t.d. 0.25% p.a. á sein- ustu 4 vikum (m.v. miðj- an maí). Ekki er búist við miklum breytingum á vöxtum á næstu vikum. Gengi ísl. krónunnar: Meðalgengi ísl. krónunn- ar hefur lækkað um 4.0% frá því í lok mars- mánaöar sl. Frá gengis- fellingunni 20.nóvember 1985 fram í seinustu vik- ur marsmánaðar sl., hafði meðalgengi krón- unnar sáralítið breyst. 71
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.