Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1989, Side 7

Frjáls verslun - 01.04.1989, Side 7
36 ELDHÚS Frjáls verslun fékk nokkra framleiðendur og seljendur eldhúsinnréttinga til að kynna innréttingar sem þeir hafa á boðstólum. Lögð var fyrir tiltekin teikning af eldhúsi og fyrirtækin kynna hér kostnaðarverð eldhúsinnréttinga sinna fyrir umrætt eldhús. 46 GLUGGAR Hér er gerður samanburður á gluggum annars vegar úr áli og hins vegar úr tré. 51GÓLFEFNI Urvalið af gólfefnum eykst stöðugt eins og framboðið og samkeppnin á þeim markaði hér á landi sýnir. Frjáls verslun gerði markaðskönnun á gólfefnum í helstu byggingarvöruverslununum á Stór-Reykjavíkursvæðinu sem selja gólfefni. Fjallað er um teppi, parket, fk'sar og dúka. 59 MÁLNINGAR- VERKSMIÐJURNAR Á íslandi eru reknar ijórar málningarverksmiðjur sem allar standa á gömlum merg. Þær eiga í mikilli samkeppni við innfluttar málningarvörur til viðbótar því að heyja harða baráttu sín á milli. Við heimsóttum verksmiðjumar fjórar og ræddum við efnaverkfræðinga eða markaðsstjóra Sjafnar, Hörpu, Málningar og Slippfélagsins í Reykjavík sem fræddu lesendur um það helsta sem er á döfinni hjá þessum fyrirtækjum. 70 VIÐTAL Gunnar Bjömsson, formaður Meistara- sambands byggingarmanna, fræðir okkur m.a. um ábyrgð og skyldur iðnmeistara við húsbyggingar og í hverju þjónusta þeirra felst. 73 BRUNAVARNIR Okkur þótti ótækt að fjalla sérstaklega um húsbyggingar í blaðinu að þessu sinni án þess að minnast á brunavamir. Allt of oft hefur þessi þáttur gleymst eða verið vanræktur með hörmulegum afleiðingum. 76 BYGGINGARÞJÓNUSTAN Frjáls verslun heimsótti Byggingarþjónustuna við Hallveigarstíg og kynnir hér starfsemi hennar í stuttu viðtali við forstöðumann fyrirtækisins. 81HÚSNÆÐISLÁNAKERFIÐ Húsnæðislánakerfið hefur að undanfömu verið mjög í brennidepli. Það er útbreidd skoðun að gamla kerfið sé sprungið og menn hafa leitað nýrra leiða til lausnar. Ýmsir stjómmálamenn hafa hallast að því að svokölluð húsbréf séu lausnin og þeirra bíði að leysa núverandi kerfi af hóhni. Fráleitt em allir á eitt sáttir um framtíðarskipan þessara mála. Við kynnum helstu sjónarmiðin. 88 VIÐTAL Rætt er við Sverri Kristinsson hjá Eignamiðluninni sem er einn reyndasti fasteignasali landsins. Hann gjörþekkir fasteignamarkaðinn eftir áratuga starf. 90 FJÁRMÖGNUN HÚSNÆÐIS Fjallað er um helstu leiðir sem til greina geta komið við ijármögnun húsnæðis- kaupa enda er vissara að huga að fjámiögnunarþættinum í tfma. 94 HVAR VERÐA ÍBÚÐAHVERFI FRAMTÍÐARINNAR? Gerð er grein fyrir fyrirhugaðri þróun íbúðabyggðar á Stór-Reykjavíkur- svæðinu á næstu ámm og áratugum. Yfirlitskort af svæðinu ætti að auðvelda lesendum að átta sig á fyrirhuguðum íbúðarsvæðum. 102 ATVINNUHÚSNÆÐI Hér er flallað um helstu svæði sem Reykjavíkurborg og sveitarfélögin í nágrannabyggðunum ætla undir atvinnurekstur á næstu árum og áratugum. 110 FLUGVELLIR Þegar Evrópubandalagið verður búið að bijóta niður margháttaðar hömlur í viðskiptum milli aðildarríkja sinna árið 1992 verður ekki lengur hagkvæmt að kaupa tollfrjálsan vaming á flugvöllum þegar ferðast er á milli aðildarlanda. Það má búast að einhveijir verði fyrir tekjutapi af þessum sökum Hér er ijallað um þessi mál. 112 FLUGFAX Bandaríska vömflutningafélagið Flying Tigers hóf í byijun þessa árs reglubundið flug til íslands. Þetta hefur orðið til þess að íslenskir fiskútflytjendur geta nú komið afurðum sínum ferskum á Japansmarkað í hverri viku. Flugfax hf. er umboðsaðili Flying Tigers á íslandi. Fijáls verslun átti viðtal við fram- kvæmdastjóra félagsins, Guðmund Þormóðsson. 114 BRÉF FRÁ ÚTGEFANDA 7
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.