Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1989, Qupperneq 10

Frjáls verslun - 01.04.1989, Qupperneq 10
FRÉTTIR TVÆR MILUÓNIR Á MÁNUBI BJÓRSALA: GAUKUR Á STÖNG TEKUR FORYSTU í þeirri hrynu gjald- þrota sem hefur gengið yfir hér á landi hafa mikil viðskipti sópast til þeirra lögfræðinga sem tekið hafa að sér störf bústjóra eða skiptaforstjóra í þrotabúum. Svo virðist sem þrota- búin hafi lent hjá tiltölu- lega þröngum hópi lög- manna. Tekjur þeirra sem hreppt hafa stærstu þrotabúin munu á stund- um vera ótrúlega miklar. Samkvæmt óstaðfest- um heimildum blaðsins hafa mánaðartekjur eins þess lögmanna komist í 2 milljónir króna! Bústjór- arnir þiggja laun fyrir umsýslu og umsjón með þrotabúum og auk þess taka þeir gjarnan til sín innheimtu útistandandi krafna í eigu viðkomandi þrotabús og loks annast þeir málaferli til að gæta hagsmuna þessara fyrir- tækja. Sagt er að algengt tímakaup bústjóra sé kr. 4.500 pr. klst. auk inn- heimtuþóknanna af út- istandandi kröfum og málflutningslauna vegna málaferla sem greitt er fyrir sérstaklega. Með þessum hætti geta ótrú- lega há laun náðst. Heyrst hefur að sá hóp- ur fólks sem tapaði spari- fé sínu í Avöxtunarmál- inu hafi þegar borið fram fyrirspurnir um laun skil- anefndarmanna og bú- stjóra í þrotabúum Ávöxt- unar. Fólkinu munu hafa bor- ist til eyrna fregnir af þeim óheyrilegu launum sem þessir menn taka sér og það óttast um hags- muni sína. Fróðlegt verður að fylgjast með því hvort yfirvöld dómsmála láta þetta óátalið. STJÓRN SÍS: ÞRÖSTUR FORMAÐUR? Gaukur á Stöng er sá bjórstaður sem tekið hef- ur forystu í sölu bjórsins eftir að sala hans var leyfð þann 1. mars sl. Mikið hefur verið spáð í það hvaða áhrif tilkoma bjórsins muni hafa á veit- ingahúsarekstur hér- lendis. Og auðvitað hafa menn velt því fyrir sér hverjir næðu mestri bjór- sölu. Reynsla fyrstu tveggja mánaðanna sýnir að Gaukur á Stöng er í fyrsta sæti, Rauða ljónið á Sel- tjamarnesi í öðm og Ölkjallarinn við Pósthús- stræti í þriðja sæti. Þröstur Ólafsson. Aðalfundar Sambands íslenskra samvinnufé- laga sem verður á næst- unni er beðið með mikilli eftirvæntingu. Bæði staf- ar það af þeim miklu erf- iðleikum sem einkenna atvinnustarfsemi SIS og kaupfélaganna og því hvernig forysta hreyfing- arinnar verði skipuð að loknum aðalfundi. Ólafur Sverrisson tók við formennsku Sam- bandsins þegar Valur Arnþórsson gerðist bank- astjóri Landsbankans. Ekki er talið sjálfgefið að hann verði kjörinn for- maður Sambandsins á að- alfundinum nú. Að tjalda- baki em forystumál SÍS mjög til skoðunar. Þröstur Ólafsson hag- fræðingur, stjórnarfor- maður KRON og Mikla- garðs, er nefndur sem hugsanlegur formaður SÍS. Sagt er að Guðjón B. Ólafsson forstjóri sé mjög hlynntur því og leggi þeirri hugmynd lið meðal sinna manna. 10
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.