Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1989, Qupperneq 13

Frjáls verslun - 01.04.1989, Qupperneq 13
FRETTIR ARNARFLUG1988: TÖPUÐU 25% AF VELTU! Aðalfundur Amarflugs fyrir árið 1988 sem hald- inn var nú í apríl eink- enndist af skelfilegum tölum. Tap ársins nam 224 milljónum króna sem er með ólíkindum í ljósi þess að velta félagsins ár- ið 1988 var einungis 900 milljónir. Þannig hefur fjórða hver króna af velt- unni tapast sem er ótrú- lega hátt hlutfall. Eiginfjárstaða Arnar- flugs samkvæmt efna- hagsreikningi í árslok 1988 er neikvæð um 477 milljónir. Forsvarsmenn félags- ins ætla samt ekki að gef- ast upp og fjölluðu á fund- M ••tlliiuii inum um það hvernig þeir telja að unnt verði að ná endum saman í þessu dæmi. Svo virðist sem krafta- verk þurfi til. Og hver veit nema kraftaverkin gerist enn... HVERS VEGNA ER STEINGRIMUR ANDSNÚINN ÚTVEGSBANKANUM? Það vekur athygli að Steingrímur Hermanns- son forsætisráðherra er nær alltaf andsnúinn Út- vegsbankanum þegar málefni bankans eru til uinræðu. Nýlegt dæmi um það er að ráðherrann vildi láta víkja Hallgrími Snorra- syni formanni bankans úr starfi á aðalfundi þann 7. apríl sl. Það tókst ekki. Steingrímur er óá- nægður með að geta ekki haft áhrif á rekstur bank- ans en svo virðist sem honum þyki við hæfi að forsvarsmenn bankans taki við leiðbeiningum ráðherra um fyrir- greiðslu við einstaka við- skiptamenn. Alþýðublaðið fjallaði um þetta mál fyrir nokkru og rifjaði þá m.a. upp að forsætisráðherra hafi reynt að hafa áhrif á stefnu bankans gagnvart Fiskiðjunni Freyju á Súg- andafirði en ekki orðið ágengt. Freyja er mjög erfiður viðskiptavinur í bankanum og er að mestu í eigu SÍS. S: mnl™ ATVINNU MIÐLUN Atvinnnumiðlun náms- manna er tekin til starfa. Þetta er tólfta starfsárið. Miðlunin er rekin af Stúd- entaráði, en auk þess standa Bandalag ís- lenskra sérskólanema, Félag Framhaldsskólan- ema og Samband ís- lenskra námsmanna er- lendis að henni. í fyrra leituðu um 800 námsmenn til Atvinnu- miðlunar og miðað við fyrirspurnir má búast við því að þeim fjölgi í ár. Fjölmargir Atvinnu- rekendur hafa nýtt sér þessa þjónustu og fyrir ári síðan voru um 700 störf í boði. Starfsval er fjölbreytt, skrifstofust- örf, verslunarstörf, mannvirkjagerð, út- keyrsla og ýmis þjónustu- störf. Aðsetur Atvinnumiðl- unar er á skrifstofu Stúd- entaráðs í Stúdentaheim- ilinu við Hringbraut. ARNARFLUG: STJÓRNIN AFÞAKKAR LAUN Á aðalfundi Arnarflugs hf. sem haldinn var fyrir skömmu komu tveir nýir menn inn í stjórnina þegar fjölgað var úr 7 mönnum í 9 í stjórn. Það eru þeir Óttar Ingvarsson hrl. og Gísli Friðjónsson hjá Hagvirki. Endurkjörnir voru þeir Hörður Einarsson, Jó- hann Bergþórsson, Axel Gíslason, Lýður Frið- jónsson, Guðlaugur Bergmann, Gunnar Bern- hard og Sigurjón Helga- son. Þegar kom að ákvörð- un stjórnarlauna á dag- skrá fundarins kom for- maður stjórnar, Hörður Einarsson, fram með til- lögu um að þau skyldu niður falla vegna erfiðrar stöðu félagsins. Það var samþykkt. 13
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.