Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1989, Qupperneq 17

Frjáls verslun - 01.04.1989, Qupperneq 17
FRETTIR RITSTJÓRI BUSINESS WEEK: TÓK GORBATSIOV FRAM YFIR REYKJAVÍK Kynning & markaður hf. gekkst fyrir athyglis- verðri ráðstefnu í apríl þar sem fjallað var um samskipti fjölmiðla og at- vinnulífs. Ráðstefnan var vel sótt af fjölmiðlafólki og framámönnum úr við- skiptalífinu. Þegar Jón Hákon Magn- ússon framkvæmdastjóri Kynningar & markaðs hf. setti ráðstefnuna til- kynnti hann að Robert Dowling ritsjóri hjá Bus- iness Week í New York, sem var meðal auglýstra ræðumanna á ráðstefn- unni, kæmist ekki en í hans stað talaði Jonathan Kapstein fréttastjóri svæðisskrifstofu Busin- ess Week í Brussel. Astæðan var sú að rit- stjórinn hafði mánuðum saman reynt að fá einka- viðtal við sjálfan Gorba- tsjov en það hafði ekki tekist. Skömmu fyrir ís- landsferðina komu boð frá Moskvu um að hann gæti komið og tekið við- tal við leiðtogann daginn sem hann átti að vera í Jonathan Kapstein fréttastjóri svæðisskrifstofu Bus- iness Week í Brussel. Reykjavík. Robert Dowl- ing kvaðst vera upptek- inn þennan dag og bað um annan tíma til viðtalsins. En Moskva sagði nei. Annað hvort þennan til- tekna dag eða ekkert við- tal. Þannig að ritstjóri Bus- iness Week varð að fara til Moskvu og velja Gorbatsjov í staðinn fyrir heimsókn til Islands. KJÖTMtÐSTÖDIN TIL SAKSOKNARA Ríkissaksóknari er að fá gjaldþrot Kjötmið- stöðvarinnar hf. til með- ferðar. Hlöðver Krist- jánsson hdl. bústjóri í málinu ætlar að beina því til saksóknara hvort um refsivert athæfi hafi verið að ræða varðandi ráðstaf- anir hjá félaginu. Ljóst er að bókhald fyrirtækisins var í molum og má gera ráð fyrir að ít- arleg rannsókn fari fram á því eftir að saksóknari hefur vísað málinu til Rannsóknarlögreglu rík- isins eins og búast má við. Hlöðver Kjartansson bústjóri tjáði blaðinu að hann hefði notið aðstoðar Sigurðar Guðmundsson- ar löggilts endurskoð- anda við að átta sig á bók- haldi Kjötmiðstöðvarinn- ar hf. Með bókhalds- rannsókn er ætlunin að 100 STÆRSTU: UNDIRBÚNINGUR ÞEGA iR HAFINN Undirbúningur er nt hafinn að vinnslu Frjálsr ar verslunar á upplýsing um um stærstu fyrirtæk in á íslandi árið 1988 eins og þeim er birst hafa blaðinu um árabil. Nú verður tekið upp ; þeirri nýbreytni að send; fyrirtækjum spurninga lista þar sem leitað er eft- ir þeim upplýsingum sem unnið er úr. Þetta er gert til að auka öryggið og koma í veg fyrir villur. Æskilegast er að fyrir- tæki sendi ársreikning og fylli einnig út spurninga- listann. Þeir sem kjósa að láta ársreikning ekki af hendi geta komið öllum upplýsingum á framfæri með því að fylla út spurn- ingalista okkar. Frjáls verslun hvetur alla sem leitað er til að bregðast skjótt við og senda okkur upplýsingar fyrir lok maí. freista þess að komast til botns í því hvort allar eignir búsins hafi skilað sér. M.a. verður kannað hvort útistandandi kröfur Kjötmiðstöðvarinnar hf. á viðskiptavini eru til innheimtu hjá þrota- búinu en sá möguleiki er sagður vera fyrir hendi að eitthvað af þeim hafi týnst vegna bókhalds- óreiðunnar. Þetta mun væntanlega verða eitt af verkefnum Rannsóknar- lögreglu ríkisins. Ljóst er að mikill fjöldi kröfuhafa tapar miklu á gjaldþroti Kjötmiðstöðv- arinnar hf. Á kröfu- listanum getur að líta flestar helstu heildversl- anir og matvælaframleið- endur landsins svo og fjölda þjónustufyrir- tækja. Sem dæmi um þær kröfur sem fyrirtæki eru með í búið má nefna að Sláturfélag Suðurlands er með 17 milljónir króna og Osta- og smjörsalan rúmar 13 milljónir króna.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.