Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1989, Side 30

Frjáls verslun - 01.04.1989, Side 30
BYGGINGARKOSTNAÐUR HVAÐ KOSTAR AB BYGGJA EINBÝUSHÚS? Flestir íslendingar standa frammi fyrir því einhvern tím- ann á lífsleiðinni að þurfa að koma sér upp þaki yfir höfuðið. Draumur flestra er að byggja sér einbýl- ishús. En þá vakna spuming- ar eins og þessar: „Hvaða kröfur eru gerð- ar til væntanlegs hús- byggjanda? Hvað kostar að byggja einbýlishús? Hvemig er best að standa að slíkri fram- kvæmd?“ Hér á eftir verður reynt að svara þessum spumingum. KRÖFUR Byggingaryfirvöld gera eftirfarandi kröfur til húsbyggjenda: A) Að þeir verði sér úti um lóð. B) Að þeir greiði af henni tilskilin gjöld. C) Að þeir afli sér til- skilinna teikninga, sem uppfylla kröf- ur skipulags svæðisins, og byggingareglugerðar sem jafn- framt sé lágmark þeirra teikn- inga sem þarf til að byggja hús, (sjá lið 02 í töflu). D) Að þeir fái uppáskrift trésmíða- meistara, múrarameistara, pípulagningameistara og og rafvirkjameistara (uppáskrift er yfirlýsing iðnmeistara varð- andi ábyrgð á sínum þætti við bygginguna). þeirri stærð, sem algengast er að byggja um þessar mundir. Húsið er á einni hæð og með inn- byggðum bflskúr. Brúttóstærð er um 200 fermetrar eða 650 rúmmetrar. Húsið er byggt á hefðbundinn hátt, bæði hvað varðar efni og aðferðir. Reiknað er með eðlilegri fagvinnu iðnaðarmanna bæði hvað gæði og vinnutíma áhrærir. Þar sem húsið er ekki nánar skilgreint er áætlun þessi BYGGINGARKOSTNAÐUR Hér verður gerð tilraun til að áætla byggingarkostnað einbýlishúss af ekki tæmandi, heldur er hér aðeins reynt að gefa marktæka viðmiðun. Áætlunin er sett upp í töflu hér á eftir og er í 17 þáttum. FRAMKVÆMD Til glöggvunar á því hvernig byggingarkostn- aður myndast stig af stigi verður hér rakin saga tveggja húsbyggjenda, sem báðir ætla sér að byggja einbýlishús af samsvarandi gerð. Fjár- hagsstaða þeirra er sú sama, en viðhorf þeirra er nokkuð misjöfn. Þess- ir aðilar eru hér kallaðir A og B og eru þeir báðir hinir mætustu menn. MAÐURA: A byrjar á því að skil- greina þarfir sínar og kröfur. Hann á kveður að vanda vel til undirbún- ings og leitar sér faglegr- ar ráðgjafar varðandi hin ýmsu atriði byggingar- innar. Til viðbótar teikning- um, sem yfirvöld krefjast, lætur hann gera nákvæmari vinnuteikningar og sérteikningar af einstökum húshlut- um með lýsingu á efnum og áferð. Tímaáætlun og kostnaðaráætlun varðandi bygginguna í heild eru einnig gerðar svo og fjárhagsáætlun. Þegar hér er komið eru gerðar teikningar af nauðsynlegustu innréttingum, t.d. í eldhús, baðherbergi, geymslu og þvottahús. Hér kemur sér vel að 30
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.