Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1989, Side 31

Frjáls verslun - 01.04.1989, Side 31
styðjast við hina fyrirframgerðu fjár- hags- og kostnaðaráætlun því hún segir nokkuð nákvæmlega til um hve miklu má til kosta í hina ýmsu þætti byggingarinnar. A getur nú aflað tilboða í ýmsa þætti verksins þó ekki sé um útboð að ræða. Hann ræður til sín iðnmeistara. Maður A hefur nú komið sér í þá að- stöðu að hafa góða yfirsýn yfir það sem hann er að gera og gerir sér grein fyrir í hvað hann eyðir pening- unum sínum. Hann getur gert úttekt á stöðu sinni hvenær sem er á bygg- ingartímanum. A er fyrirmyndarhúsbyggjandi, vel undirbúinn á öllum sviðum. MAÐUR B: B hugsar með sér að nú sé orðið tímabært fyrir hann að fara að byggja einbýlishús og því sé ekki seinna vænna að byrja að spara. Hann lætur sér nægja þær lágmarksteikningar, sem byggingaryfirvöld krefjast, kaupir þær lægsta fáanlegu verði og fær þær samþykktar. Öllum vinnu- teikningum, sérteikningum og áætl- unum er sleppt. B hefur heyrt að ódýrast sé að fá iðnmeistara, sem skrifar bara upp á teikningamar, en sjá síðan sjálfur um alla hluti og ráða til sfn menn eftir hendinni, óháð meistaranum. Nú er allt klárt og húsgrunnur tekinn. Ekki Kður á löngu áður en B er farinn að skýra út munnlega fyrir mönnum hvemig hann vilji hafa hlut- ina og sumu er of seint komið á fram- færi því að það er þegar búið að fram- kvæma það á annan veg. Til að átta sig betur er farið frá manni til manns að leita álits og árang- 31
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.