Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1989, Síða 36

Frjáls verslun - 01.04.1989, Síða 36
BYGGINGARKOSTNAÐUR EFT1RMÁL1TÖFLU Rétt er að taka það fram að lýsingin á gangi mála hjá A og B er kannski dálítið ýkt. Ekki er víst að hlutimir fari svona illa hjá B en þó gætu þeir líka farið miklu verr. Hugsanlega hefði A líka getað staðið enn betur að verki og komið kostnaðinum enn frekar niður. Dæmin hér að framan varpa ljósi á það að ónógur undirbúningur veldur nær undantekningarlaust hækkun byggingarkostnaðar og ef þessi um- fjöllun verður til þess að hvetja vænt- anlega húsbyggjendur til að undirbúa sig vel þá er tilganginum náð. Þessu til áréttingar er rétt að skoða sögu þriðja mannsins, C, sem byggir samsvarandi hús og þeir A og B. ÚTBOÐ C ákveður að byggja eins ódýrt og hagkvæmt og kostur er. Hann býður því út allt verkið. Útboðsgögn krefjast hámarks- vinnu við hina ýmsu þætti undirbún- ingsins, svo sem við hönnun og áætl- anagerð. Allar ákvarðanir um tilhög- un, efiii og útfærslur þurfa að liggja fyrir, bæði sem teikningar og lýsingar á einstökum þáttum. Eftirlit og um- sjón með verkinu verður að vera í höndum aðila sem hefúr yfirsýn yfir alla verkþætti og sem fylgist með að tilskildum hlutum sé rétt skilað. C verður að vera fjárhagslega vel í stakk búinn, því að greiðslur fyrir verkið verður að inna af hendi jafiióð- um og verktaki skilar nýjum verk- þætti. Einu áhyggjumar sem C þarf að hafa er að standa í skilum með greiðslur. Hann greiðir aldrei meira en búið er að framkvæma. Fyrstu greiðslu - áður en framkvæmdir hóf- ust - innti hann af hendi gegn trygg- ingu, sem verktaki lagði fram. Verk- taki ber alla ábyrgð á verkinu þar til lokaúttekt og afhending hefur farið fram. C fær húsið sitt tilbúið eftir um það bil hálft ár. Kostnaðarauki hjá C miðað við A felst í meiri undirbúningi og launum eftirlitsmanns, sem áætla má að verði kr. 500.000 samanlagt. Spamaður miðað við A má þar á móti áætla að sé 10% (jafnvel 20%, en það fer eftir ástandi markaðarins á hveijum tíma). HUGLEIÐING UM MISMUN Lítum nú á endanlegar niðurstöðu- tölur byggingarkostnaðar þessa þriggja aðila, A, B og C, og göngum út frá að C hafi með útboði sínu sparað 10% miðað við A. A byggir fyrir 13.5 milljónir króna en B byggir fyrir um 15,6 milljónir króna. Munurinn er um 2,1 milljón. Fyrir þá upphæð er hægt að kaupa tvo góða íjölskyldubíla og munar um minna. Það er því mikið í húfi að standa vel að verki. C byggir fyrir 12,2 milljónir króna eða 1,3 milljón ódýrara en A og 3,4 milljónum ódýr- ara en B! EFTIRMÁU Ég hef ekki farið út í mat á hinum ýmsu byggingaraðferðum sem vissu- lega hafa áhrif á byggingarkostnað bæði til hækkunar og lækkunar. Þegar litdð er á tímaspamað hvarflar hugurinn fyrst að einingahúsum sem hægt er að fá fullbúin á nokkrum vik- um eða jafiivel nokkrum dögum. Lengi má halda áfram að velta fyrir sér hlutunum en slíkt mat er svo flók- ið og umfangsmikið að það rúmast ekki í stuttri grein sem þessari. Hér hafa verið sagðar sögur þriggja húsbyggjenda, þeirra A, B og C, og sagt frá mismunandi viðhorfum til þess hvemig standa skuli að hús- byggingu. Allir unnu þessir menn eft- ir bestu sannfæringu. Er einhver þessara manna dæmigerður íslensk- ur húsbyggjandi? í yfir tuttugu ár hef ég starfað við hönnun húsa og innréttinga og hef kynnst öllum þessum þremur mann- gerðum. C er mjög sjaldgæfur. Hinn dæmigerði íslenski húsbyggjandi, sem byggir fyrir sjálfan sig, er stadd- ur á bilinu milli A ogB, sjálfsagt nær B. 36
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.