Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1989, Síða 44

Frjáls verslun - 01.04.1989, Síða 44
INNRETTINGAR ruslafata með loki opnast þegar hurð er opnuð. 50 sm breiður flöskurekki er í innréttingunni svo og 30 sm breið hilla fyrir matreiðslubækur eða þ.h. Sjö efri skápar eru í innréttingunni og eru þeir allir með tveimur hillum, þ.e. þremur hólfum. Gert er ráð fyrir 19 höldum en hver og einn getur valið sér höldur að vild. Innrétting sem þessi kostar 325.000 kr. en uppsetningin kostar um 20.000 kr. Afgreiðslufresturinn er sex vikur en Alno-innréttingamar koma allar samsettar til landsins. Tréborg í Hafnarfirði framleiðir og selur innréttingar úr ýmsum viðarteg- undum en einnig úr plasti. ALNO—ELDHÚS Alno-eldhús að Grensásvegi hefur selt vestur-þýskar eldhúsinnrétting- ar hér á landi í átta ár. Fyrirtækið Alno er með þeim elstu og reyndustu í faginu í Evrópu en þeir hafa verið að framleiða og hanna eldhúsinnrétting- ar í 60 ár. Mikið og gott úrval er af eldhúsinnréttingum hjá Alno, bæði hvað varðar gerðir og liti, og útlits- lega er hægt að velja um 60 mismun- andi tegundir. Sú innrétting sem hér varð fyrir valinu er úr sérstöku harðplastefni. í öllum hurðum er 19 mm þykkt harð- plast en allar sýnilegar hliðar á skáp- um eru úr harðplasti eða spónlagðar. Þessi innrétting er með 4 sm þykkri borðplötu úr mjög hitaþolnu harð- plastefni sem þolir allt að 180 gráður. Ljósalisti er undir öllum efri skápum og hillum en skrautlisti úr lökkuðum við er yfir öllum efri skápum. Gert er ráð fyrir sjö skúffum, misdjúpum en þrjár þeirra eru mjög djúpar. Allar skúffur og útdregnar einingar eru með jámbrautarteinum og kúluleg- um. „Innlegg“ er í hnífaparaskúffu en allar skúffur em úr sérstaklega hertu plasti. Hringhomaskápur er í innrétt- ingunni með tveimur ekjum. 13 lítra TRÉB0RG Tréborg við Reykjavíkurveg í Hafnarfirði framleiðir eldhúsinnrétt- ingar í öllum hugsanlegum viðarteg- undum svo og úr plasti. Sú eldhúsinnrétting sem var valin er úr innbrenndu plastefni sem er með mjög sterkri plasthúð. Allir fletir eru hvítir en allar sjáanlegar hliðar og listar eru gráleit. Borðplatan er 28 mm þykk úr hitaþolnu efni svo setja má beint á hana heita potta og pönn- ur. í innréttingunni em sex efriskáp- ar, einn kústaskápur með tveimur hurðum, einn skápur yfir ísskáp og yfir eldavél er annað hvort kryddhilla eða skápur með hurð. Einn skúffu- rekkur er í neðri hluta innréttingar- innar með fimm skúffum og annar rekki með þremur skúffum. Fólk get- ur valið á milli þess að hafa renniskúff- ur eða renniillur í neðri skápum. Allar hliðar á skúffunum eru úr málmi en botninn er úr 12 mm þykku hvítu plastefni. Skúffur em á stálrenni- braut. Allar höldur eru úr málmi en á þessa innréttingu fara 20 höldur. Við- skiptavinurinn getur valið milli hring- ekju eða hálfinána í hornskáp og í þessa innréttingu var valið að hafa hálfmána í báðum homskápum. Þegar fólk velur sér innréttingu úr öðru efni, t.d. úr masontplötum eða þ.h. þá er hægt að fá mynstur í hurð- irnar eða láta setja gler í þær og kost- ar slíkt um 20% meira. Innrétting sem þessi kostar 149.450 kr. en uppsetningin kostar um 20.000 kr. Engin innrétting sem til greina kom í þetta tiltekna eldhús kostar yfir 200.000 kr. hjá Tréborg. Afgreiðslufrestur er um átta vikur. imálningX Veldu Steinvara 2000 gegn steypu- skemmdum má/ningf 44
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.