Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1989, Síða 46

Frjáls verslun - 01.04.1989, Síða 46
GLUGGAR AUGU HÚSSINS - ÁAÐ NOTA ÁL EÐA TRÉ í GLUGGA? Gluggar hafa bæði útlits- og notagildi í húsum. Gluggarnir, augu hússins eins og þeir eru oft kallaðir, eru oft- ast úr timbri, nokkuð oft úr áli en stundum úr hvorutveggja. Lengst af hefur ekki verið um neitt gæðaeftirlit að ræða þegar gluggar eru annars vegar, menn hafa nánast getað búið til glugga úr hvaða efni sem er og við hvaða aðstæður sem er og segja margir að útkoman sé eftir því. En nú er þetta að breytast. Á trétæknideild Iðntæknistofnun- ar íslands er verið að koma á gæðaeftirliti undir stjórn Þór- halls Hólmgeirssonar. Um er að ræða íslenskt glugga- og hurðaeftirlit tíu fyrirtækja, þ.e. þau gangast undir lög og kröfur ITÍ og geta þau átt von á manni þaðan fyrir- varalaust sem kannar framleiðsluna svo segja má að héðan í frá geti við- skiptavinimir verið nokkuð öruggir með að gæði þeirra glugga, sem þeir fá í hendur, séu viðunandi. Nokkur fyrirtæki framleiða glugga hér á landi en segja má að tvö þeirra, Ramminn í Njarðvíkum og Glugga- smiðjan í Reykjavík, séu mest áber- andi í þeim efnum. Bæði fyrirtækin eru rótgróin og hafa framleitt glugga í yfir tuttugu ár. Ramminn hefur sér- hæft sig í trégluggum en Glugga- smiðjan framleiðir bæði, tré-, ál- og álklædda tréglugga, svokallaða LUX- glugga. GLUGGASMIÐJAN Gluggasmiðjan er 35 ára gamalt fyrirtæki sem hóf að framleiða tré- glugga um 1965 og var þá aðallega um svokallaða hverfiglugga að ræða. Smám saman sáu menn kosti þess að vera með álglugga þannig að í kring- um 1973 var hafin framleiðsla á þeim. „Segja má að álgluggarnir hafi ekki reynst nógu vel hér á landi vegna veð- urs.“ Það er Gunnar Gissurarson framkvæmdastjóri Gluggasmiðjunnar sem hefur orðið. „Við rákum okkur fljótt á að álið leiddi allt of mikið svo segja má að þetta efni henti betur í heitum löndum en hér upp á okkar kalda Fróni.“ Að sögn Gunnars vildu menn ekki ýta álinu frá sér, heldur héldu áfram að þróa framleiðsluna og árið 1977 setti Gluggasmiðjan á markað ál- glugga sem voru tveir fletir með ein- angrun á milli. Þeir gluggar voru nokkuð vinsælir í stærri byggingar, skrifstofuhúsnæði, opinberar stofn- anir og banka en voru ekki notaðir í íbúðarhús. Hvers vegna ekki, Gunn- ar? „Ástæðan er ofur einföld, þeir voru of dýrir. Álgluggar eru allt frá því að vera tvöfalt dýrari en trégluggar upp í STEYPUSTÖÐIN 680300 SÆVARHOFDA 4 46
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.