Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1989, Page 48

Frjáls verslun - 01.04.1989, Page 48
GLUGGAR að vera fjórfalt dýrari. Verðið fer eftir hversu viðamiklir gluggamir eru, hversu mikið er af opnanlegum fögum og hvort það þurfi að sérsmíða mikið. Segja má að á meðan að lengdarmetr- inn af trégluggum kostar um 800 kr. þá kosti lengdarmetrinn af álgluggum um 2000 kr.“ Kostir álglugga eru ótvíræðir hvað viðhald og endingu varðar og sagði Gunnar að til að nýta álið sem best þá hefði Gluggasmiðjan farið út í frekari þróun. „Við tókum þátt í vöruþróun- arátaki Iðntæknistofnunar íslands og útkoman varð LUX-glugginn. Þetta er álklæddur trégluggi sem hefur til að bera kosti álgluggans en er ódýr- ari. Verðið er nokkum veginn mitt á milli áls og trés. Þeir aðilar sem hafa keypt LUX-gluggana em ánægðir með árangurinn en til gamans má nefna að þeir vom valdir í íbúðir aldr- aðra í Sunnuhlíð í Kópavogi, Tækni- garða, hús Háskóla íslands og Sam- bandshúsið við Kirkjusand. Við erum að vonast til þess að almenningur nýti sér þessa glugga því kostir þeirra em ótvíræðir. Þó er það nú oft svo að fólk er ekki tilbúið til þess að kosta miklu til - allra síst í glugga. Menn láta frem- ur verðið en gæðin ráða valinu. Því er ekki að neita að stofnkostnaðurinn er meiri þegar álgluggar em valdir í stað tréglugga en á móti kemur að fólk losnar við allt viðhald og þann kostnað sem því fylgir,“ sagði Gunnar að lok- um. RAMMI Rammi í Njarðvíkum hefur sérhæft sig í framleiðslu á trégluggum og úti- dyrahurðum. Mikil þróun hefur átt sér stað í trégluggum og er ekki hægt að bera saman gæði þeirra nú og fyrir nokkmm ámm. „Ég myndi heldur tala um gjörbyltingu en þróun - slík hefur breytingin orðið á undanfömum árum.“ Það er einn eigenda Ramma, Einar Guðberg, sem hefur orðið. „Frá árinu 1984 hafa allir gluggar sem héðan fara verið gagnvarðir. Efnið sem er notað er viðurkennt af Nor- ræna timburvamarráðinu en um er að ræða danskt efni frá fyrirtækinu Gorí og til verksins notum við verkfæri hönnuð af sömu aðilum. Alla tré- glugga þarf að gagnverja en það er ekki sama með hverju það er gert eða hvemig." í samtali við Einar kom fram að allt fram að árinu 1984 vom gluggar al- mennt ekki gagnvarðir. Það sem hann taldi þó vera verra í þessu sam- bandi var að í þau hús sem byggð vom sl. 20 ár vom menn að nota efni í glugga sem kom úr framleiðsluskóg- unum og taldi hann endinguna í þeim gluggum vera enn minni fyrir vikið. „Erlendis sáu menn við þessum vanda og fóm að gagnveija en það liðu of mörg ár þangað til íslendingar fóm að gera slíkt hið sama. Ég spái því að eftir fáein ár fari að koma fram gallar í stórum hluta glugga frá sl. 10-20 ámm og verður þetta ekki minni holskefla en þegar alkalískemmdimar komu fram á sínum tíma.“ gtúnhf Sarnafil er PVC-þakdúkur og er lagöur á þök og þaksvalir bæði sem efsta lag og undir farg, t.d. torf eöa hellur, oft í staðinn fyrir bárujárn eöa pappa. ' / Sarnafil þakdúkurinn er lagður í milljónum fermetra árlega á Norð- urlöndum. Hór á landi undanfarinn áratug í tugum þúsunda fer- metra. Hjss ' . Vinna við dúkinn er framkvæmd af iðnaðarmönnum fagtúns hf. sem hafa unnið samfellt við frágang hans mörg undanfarin ár, allt árið sumar sem vetur. Framleiðandi Sarnafil-þakdúksins Protan í Noregi og Fagtún hf. gefa 10 ára ábyrgð á dúknum og frágangi hans og fær húseigandi ábyrgðarskírteini í hendur því til staðfest- ingar. Nokkur hús með Sarnafil-þökum: Húnavallaskóli, íþróttahús Álftamýraskóla, Húsmæóraskólinn á Laugarvatni, Iðn- aöarmannahús v/Hallveigarstíg, K-bygging Landspítala, KÁ Selfossi, Suður- landsbraut 30, Skipholt 50, Stjórnsýsluhús isafirði, Fluaturn Egilsstöðum, KS Sauðárkróki, Dvalarheimili Siglufirði, Þjóðarbókhlaða, Isgeymsla Vopnafirði, Njarðvíkurkirkja og fjöldi húsa um allt land. 48
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.