Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1989, Blaðsíða 53

Frjáls verslun - 01.04.1989, Blaðsíða 53
lagi er það krosshmt parket en það eru fulllökkuð borð í stærðunum 13x183 sm og 20x243 sm. Heildar- þykktin er 15 mm en slitlagið sjálft er 4 mm. Um 80-85% kaupenda velja þetta parket sem kostar frá 2500 kr. upp í 3500 kr. fermetrinn. Verðið fer eftir viðartegund og gerð parketsins - eikin er ódýrust en panga-panga, reykt eik og aðrar dökkar viðarteg- undir eru dýrastar. í öðru lagi er í boði massívt parket frá Junkers í Danmörku. Það er til í 12 og 22 mm þykktum og er mest tekið af beyki. Þetta er sterkt og þohð parket sem kostar frá 2900 kr. og upp í 4000 kr. fermetrinn. Stafaparket fæst frá þremur lönd- um, Svíþjóð, Þýskalandi og Dan- mörku en þetta er hið gamla hefð- bundna parket sem lagt er beint á gólfið, hver stafur fyrir sig. Stafa- parketið fæst í 17 og 22 mm þykktum og er um að ræða margar viðarteg- undir en mest er tekið af eik, beyki, birki og merbau. Stafaparketið er alltaf ólakkað og óslípað og kostar frá 1800 kr. og upp í 5000 kr. fermetrinn. í fjórða lagi er um að ræða mósaík- parket í 8 og 10 mm þykktum. Þetta eru mottur sem límdar eru í heilu lagi á gólf. Þetta parket er til bæði lakkað og ólakkað en mest er tekið af sviss- nesku og þýsku mósaík-parketi. Að vanda er það eikin sem er vinsælust en einnig er mikið keypt af aski, beyki og merbau. Verðið er frá 1700 kr. og upp í 2400 kr. fermetrinn. Burstafell. Kópal Dýrótex er útimálning sem dugar vel málning'f Egill Árnason. Að sögn Birgis er þó nokkuð keypt af graníti á gólf; í forstofur, baðher- bergi og á minni fleti. T0 eru tíu mis- munandi htir, allt frá ljósgráu upp í rautt. Þetta eru flísar í stærðunum 30x30 sm sem kosta frá 4800 kr. upp í 9000 kr. hver fermetri. Þetta er ódýrasta parketið en það er bæði dýrt að leggja það og lakka og er því nauðsynlegt að fá fagmann til verksins. Þetta parket er ekki til á lager en hægt er að fá það pantað. Næsti verðflokkur er slípað og lakkað massívt parket en þriðji og BURSTAFELL Verslunin Burstafell, Bíldshöfða 14, selur bæði parket og flísar að sögn Þórðar Júlíussonar eiganda verslun- arinnar. Parketið kemur frá sviss- neska fyrirtækinu Bauwerk. Til eru þrenns konar parket; gegnumheilt (massívt) parket, óunnið og ólakkað. 53
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.