Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1989, Side 54

Frjáls verslun - 01.04.1989, Side 54
LYFTl- STÖNG ■ HYSTEIÍ :: zi SÁ RÉm FYRIR MG ÍSLENZKA nMBÐÐSSALAN NF. KLAPPARSTÍG 29, S. (91) - 2 64 88 Parma. dýrasti flokkurinn er krosslímt park- et. Að sögn Þórðar er eik vinsælust en hún er til bæði með og án kvista. Beyki, merbau, dökkur askur og ven- ge eru þó tegundir sem njóta alltaf vinsælda. Ódýrasta parketið sem til er á lager er massív kvistótt eik, full- slípuð og lökkuð en hver fermetri kostar 1782 kr. en það dýrasta sem til er er venge, viður sem er nánast svartur og kostar hver fermetri 3819 kr. Fhsamar eru frá Portúgal og ítah'u. Þetta eru keramíkflísar á gólf og veggi í ýmsum stærðum, gerðum, lit- um og gæðaflokkum. Verðið er frá 1010 kr. upp í 2200 kr. hver fermetri. PARMA Verslunin Parma, Bæjarhrauni 16, Hafnarfírði, selur teppi, parket, dúka og flísar. Að sögn Hilmars Friðriks- sonar, verslunarstjóra, eru þeir mest með þýsk, bandarísk, hollensk og belgísk teppi. Til eru teppi úr hreinni ull, ullarblöndu og teppi úr gerviefn- um. Hægt er að fá filt-teppi frá um 300 kr. hvem fermetra en ódýrustu límteppin eru frá 700-800 kr. hver fermetri. Dýmstu teppin, þau þéttu og efnismiklu, kosta upp í 3000 kr. hver fermetri. V-Þýska parketið Höhns er selt hjá Parma. Mest er tekið af eik og beyki Teppaverslun Friðriks Bertelsen. en einnig em hlynur og askur vinsæl- ar tegundir. Heildarþykktin er 15 mm og kostar parketið frá 2500 kr. upp í 3000 kr. hver fermetri. Dúkamir koma frá Frakklandi og Belgíu en þeir em til í fjölbreyttu úr- vali bæði hvað varðar hti og mynstur. Að sögn Hilmars er mest keypt af parketmynstmðum dúkum. Dúkarnir eru til í 3 og 4 mm þykktum en verðið er frá 670 kr. upp í 1000 kr. hver fermetri. Verðið fer eftir þykkt og áferð. Parma selur Villeroy & Boch flísar á gólf og veggi. Bæði er um keramík- og steinflísar að ræða. Flísamar em til í mörgum mismunandi gerðum, stærðum, mynstrum og litum. Hægt er að fá glansandi flísar, hálfmattar og mattar. Ódýmstu veggflísarnar em á 1600 kr. fermetrinn en þær dýrustu eru á 3000 kr. fermetrinn. Gólfflísar fást frá 1800 kr. og upp í 4000 kr. hver fermetri. Einnig em til mósaík-flísar. Algengar stærðir eru 10x10 sm og 7.5x7.5 sm og kosta þær frá 2500 kr. hver fermetri og upp í 4000 kr., allt eftir stærðum og gerðum. TEPPAVERSLUN FRIÐRIKS BERTELSEN Teppaverslun Friðriks Bertelsen, Síðumúla 23, selur teppi frá þremur löndum; Danmörku, Skotlandi og Belgíu. Að sögn Vals Svavarssonar eiganda verslunarinnar hafa skosku BMK-teppin verið seld hér í 40 ár en þetta em teppi úr blönduðu efni, 80% ull og 20% polyamid gerviefni. BMK-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.