Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1989, Síða 56

Frjáls verslun - 01.04.1989, Síða 56
GÓLF HÚSASMIÐJAN Hjá Húsasmiðjunni fengust þær upplýsingar að þar væru seldar flísar, parket, teppi og dúkar. Mest er selt af finnska parketinu Lamella sem er krosslímt parket, fulllakkað, 13 mm þykkt og er í stærðinni 13.7x240.0 sm. Slíkt parket kostar í eik, aski og beyki 2755 kr. hver fermetri. Einnig er til hollenskt stafaparket sem er 4 mm þykkt í stærðinni 30x67 sm. Mest er keypt af kampalavið, mer- bau, eik og venge en stafaparketið er selt í pökkum sem innihalda 2.34 fer- metra og kostar pakkinn frá 4300 kr., t.d. kampala, og upp í 5800 kr. eins og t.d. venge. Húsasmiðjan selur einungis teppi úr gerviefnum og eru litir og gerðir í miklu úrvali. Ódýrustu teppin eru filt- teppi sem kosta 425 kr. hver fermetri en þau eru til i fjórum litum. Dýrustu teppin kosta 1495 kr. hver fermetri. Tvær tegundir eru til af dúkum og BYKO. er annars vegar um að ræða 4 mm þykka dúka sem eru mjög mjúkir og þá þarf ekki að líma og hins vegar 2 mm þykka dúka sem þarf að líma á steininn. Þykku dúkarnir kosta 1198 kr. hver fermetri en þeir þunnu kosta á bilinu 740 - 852 kr. hver fermetri. Þær flísar sem til eru í Húsasmiðj- unni koma frá Ítalíu en þetta eru þrjú mismunandi merki: Flor-grese, Cisa og Piemme. Flísamar fást í mörgum litum, stærðum og gerðum. Veggflís- ar fást frá 880 kr. hver fermetri og upp í 2000 kr. en ódýrustu gólfflísam- ALLTFRÁ LOFTIOG NIÐ’RÁ GÓLF TIL VIÐHALDS OG FRÁGANGSINNANHÚSS Höfum ávallt á boðstólum mikið úrval af gólf- og veggdúkum, veggfóðri og málningu, ásamt tilheyrandi fylgihlutum. Einnig baðmottur og baðherbergishluti s.s. handklæðaslár o.fl. Sendum sýnirhom og vörur út á land sé þess óskað. Einnig hið viðurkennda ARDEX gólfílagnarefni fyrir illa farin gólf, ný eða gömul. Gólfin tilbúin eftir 24 tíma. Leitið upplýsinga VEGGFÓÐRARINN- MÁLNINC & JÁRNVÖRVR Síðumúla 4, Reykjavík, S 68171 & 687272 56
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.