Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1989, Side 65

Frjáls verslun - 01.04.1989, Side 65
litirnir virðast smám saman vera að víkja fyrir sterkari litum en hvítu lit- irnir koma líklega til með að hafa yfir- höndina enn um sinn. En hvað varðar utanhússmálningu bendir margt til aukinnar litagleði og í því sambandi hef ég aðallega orðið var við ásókn í bláa og gula litatóna." Þótt híbýli fólks séu máluð á öllum árstímum sér veðurfarið til þess að menn geta ekki unnið við utanhúss- málningu nema um fjóra mánuði á ári. „Þess vegna verða málningar- verksmiðjur að fá þokkaleg málning- arsumur, þau skipta okkur miklu máli. Um 50-60% af árssölu okkar fer fram á sumrin ef það viðrar til utan- hússmálningar. Við verðum því að treysta á gott málningarsumar.“ Hlutverk málningar er tvíþætt. Hún prýðir og hún vemdar. Málning er því ríkur þáttur í viðhaldi húseigna og Ólafur segir að Harpa hafi sinnt viðhaldsmarkaðinum vel á undanföm- um árum. „Og það sem meira er, við sjáum fram á stóraukna þörf fyrir við- hald á næstu árum, sérstaklega hjá því opinbera. Samdráttur í byggingar- ffamkvæmdum hefur því ekki jafn mikinn vanda í för með sér fyrir okkur og aðra á sviði byggingariðnaðarins!" SJÖFN ÍHALDSSAMUR MARKAÐUR Samfelld þróun hefur átt sér stað í gerð og gæðum málningar víðast hvar í heiminum og hefur málningardeild Sjafnar á Akureyri fylgt þeirri þróun fast eftir. í málningardeild Sjafnar eru framleiddar rúmlega 100 málningar- tegundir en fyrirtækið hefur framleitt málningarvörur í rúm 30 ár. Breidd vöruúrvalsins er mjög mikil og býður Sjöfn upp á allar helstu máln- ingartegundir til notkunar á stein, tré, járn og ál, jafnt úti sem inni. Enn- fremur eru fáanlegar margar tegundir af lími og kítti og gólfefnum. Að sögn Ingimars Friðrikssonar, efnaverk- fræðings málningardeildarinnar, hef- ur Sjöfn ætíð lagt kapp á að bjóða góðar vörur á hagstæðu verði. „Höfuðáherslan er nú lögð á að minnka sem mest notkun á sterkum leysiefnum í málningu og hafa margar þjóðir sett sér ákveðin markmið í þeim efnum,“ segir Ingimar. „Þróun- in í dag er því hvað hröðust í vatns- i 6 f'Tí"! ií 1 frrf T '*f 1 * •’ j Úr vöruafgreiðslu Sjafnar á Akureyri. þynntum málningartegundum og lökkum og hefur Sjöfn verið mjög framarlega hér á landi í markaðssetn- ingu og framleiðslu þeirra. Met-akríll- akk, Met-viðarlakk og Polytex 10 eru dæmi um sérlega vel heppnaða vör- uþróun á þessu sviði. Varðandi tækja- búnað og aðferðir er það að segja að hráefni verða æ auðunnari og véla- kostur fullkomnari. Sjálfvirkni eykst og tölvustudd framleiðsla og stjórnun er orðin alrnenn." Ingimar Friðriksson efnaverkfræð- ingur hjá Sjöfn. — Hverjar eru helstu málningar- tegundirnar sem Sjöfn býður upp á og hver eru notkunarsviðin? „Eins og áður sagði framleiðir Sjöfn rúmlega 100 málningartegundir en vert er að geta þeirra helstu. Polytex Kópal Dýrótex er útimálning sem dugar vel málning'f 65
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.