Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1989, Blaðsíða 68

Frjáls verslun - 01.04.1989, Blaðsíða 68
MALNING Erum flutt í Skeifuna 19 Margar gerðir af HALOGEN lömpum ra LJÓS & ORKA HF. IÍIhUi Skeifunni 19, S 91-84488 Knútur G. Hauksson framleiðslustjóri og Kolbeinn Sigurðsson sölustjóri hjá Slippfélaginu. Þetta samtarf hefur leitt af sér margar nýjungar á íslenskum mark- aði. Við vorum til að mynda fyrstir til að setja á markað hérlendis innan- hússmálningu með mismunandi gljástigi. Við vorum reyndar ekki fyrstir til að auglýsa upp þá nýjung, heldur einbeittum okkur að málara- meisturum. Þeir eru fýrstir til að reyna nýjungar frá okkur.“ Kolbeinn segir að framleiðslunýj- ungar séu alltaf reyndar af fagmönn- um áður en Málningarverksmiðja Slippfélagsins markaðsetur vöruna. „Nýjungar eru ýmist tilkomnar vegna óska markaðarins eða vegna þess að við fréttum af, eða sjáum á sýningum erlendis, vöru sem að okkar mati býr yfir eiginleikum sem gætu nýst vel hér á landi. Ef okkur lýst það vel á vöruna eða hugmynd sem kemur frá málurum, að við förum út í framleiðslu, fara fyrstu tilraunalaganimar til valdra viðskipta- vina. Þeir prófa málninguna og við tökum umsagnir þeirra til athugunar. Þær geta leitt til þess að varan verði endurbætt áður en hún er sett á markaðinn, notendum málningarinn- ar til góða.“ Það vakti athygli blaðamanns að á meðan spjallað var við Kolbein og Knút kom fyrirspurn til Knúts um það hvort unnt væri að framleiða 120 lítra að ákveðinni málningu þann daginn. Knútur hélt nú að það væri hægt og truflunin kallaði á spumingu um það hvort algengt væri að þeir væm beðnir um sérstakar laganir á máln- ingu með þetta stuttum fyrirvara. Knútur sagði svo vera. „í skipa- málningunni eru menn mjög fast- heldnir á liti. Sumir skipstjórar segj- ast til að mynda ekkert fiska nema skipið sé í rétta litnum og oft er um að ræða sérstakan lit sem ekkert annað skip er málað í. Síðan þarf að endur- nýja málninguna á skipið og þá er málningin pöntuð, oft eftir að skipið er komið í slipp. Reyndar er það oft skiljanlegt að menn panti með litlum fyrirvara, því skip getur bilað og þá er það oft málað fyrst það er á annað borð komið í slipp. Þetta sama á við um húsamálningu, einkanlega utanhússmálningu. Við þurfum oft að bjarga mönnum um sér- staka liti með litlum fyrirvara og til að geta sinnt þessum sérverkefnum er- um við með mjög sveigjanlega fram- leiðslulínu í verksmiðjunni." Þeir Knútur og Kolbeinn voru sam- mála um að það væri ekki erfitt að leggja mikla áherslu bæði á skipa- og húsamálningu. „Framleiðsluleyfin tryggja óneitanlega hagkvæmni í rekstri og um leið góða vöru. Fyrir vikið getum við einnig boðið upp á ódýra vöru. Það sést best hvað varð- ar skipamálninguna. Þar erum við fyllilega samkeppnisfærir við erlenda aðila. Við afhendum oft skipamáln- ingu í nágrannalöndunum til dæmis þegar skip selja afla sinn erlendis og fara í slipp í leiðinni. Þá geta þau pant- að málningu hjá okkur og fengið hana afhenta þar. Þetta mundu útgerðar- félög skipanna ekki gera nema við værum samkeppnisfærir við erlenda aðila.“ 68
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.