Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1989, Page 74

Frjáls verslun - 01.04.1989, Page 74
BRUNAVARNIR næst ónotuðu þakrými eða þalaými, sem ekki telst vera hæð samkvæmt 7.1.2., skulu vera B30 a.m.k.) 9.1.7. Veggur á milli íbúðar og bíl- skúrs skal vera B60 a.m.k. í einnar hæðar húsum skal hann a.m.k. ná upp að ystu þakklæðningu. Hurð skal vera B30 a.m.k. Hún má ekki opnast inn í svefnher- bergisgang eða inn í kyndi- klefa. 9.1.8. Hæðaskil yfir bílskúr eða bílskýli skulu vera B60. Hvergi í reglugerðum um einbýlis- hús er fjallað um beinar brunavamir, heldur aðeins forvamir í sambandi við húsbygginguna sjálfa. FORVARNIR Forvamir og fyrirbyggjandi að- gerðir eru margar og mismunandi. Langalgengustu eldvamir í heima- húsum em þó reykskynjari og hand- slökkvitæki og einnig hefur það færst í vöxt að svokölluð eldvarnarteppi hafi bæst við eldvamir heimahúsa. Handslökkvitækjum er skipt í þrjá flokka, A, B og C flokk eftir því hvers konar eld er um að ræða. í A flokki em handslökkvitæki, sem aðallega eru notuð gegn eldi í timbri, fatnaði, pappír o.fl., en það eru vatnshand- slökkvitæki og dufthandslökkvitæki. í B flokki eru tæki, sem notuð eru til að slökkva eld í eldfímum vökvum, en í slíkum tilvikum er æskilegast að nota dufthandslökkvitæki, kolsým- handslökkvitæki og Halon 1211. Og í flokki C eru tæki, sem henta best til að kæfa eld af völdum rafmagns, en þar er um að ræða dufthandslökkvi- tæki, Halon 1211 og kolsýruhand- slökkvitæki. Þegar handslökkvitæki eru valin skal taka með í reikninginn hvaða tegund elds, þ.e. A, B eða C, er líklegast að upp kunni að koma. Staðsetja skal tækin á vegg í u. þ. b. 25 sm hæð frá gólfi og æskilegt er að þau séu á áberandi stað vegna þess að handslökkvitæki eru mikilvæg örygg- istæki og áríðandi er að dýrmætur tími tapist ekki í leit að tækinu. Reykskynjarar eru mjög mikilvæg eldvamartæki. Þeir skynja jafnt sýni- legar sem ósýnilegar og lyktarlausar lofttegundir og geta því gert vart við eldinn strax við upptök hans. Stað- setning reykskynjara er mikilvæg. Þeir mega ekki vera í minna en 15 sm fjarlægð frá ljósi, hitans vegna. Æski- legt er að staðsetja skynjarann í svefnálmu og í kyndiklefa, nálægt raf- magnstöflu eða annars staðar þar sem eldhætta er talin vera. Reyk- skynjara skal ekki setja á eftirfarandi staði: f eldhúsi yfir eða nálægt eldun- artækjum því jafnvel brauðrist getur gefið frá sér ótímabær viðvömnar- merki; íbflskúr, þvíað skynjarinn fer í gang við útblástur frá bflum; við loft- ræstitæki þar sem súgur er því að þá komast mismunandi loftegundir og eldur ekki að skynjaranum; í baðher- bergi því að þar veldur gufa truflunum á starfsemi skynjarans. Aðrar eldvarnir sem vert er að nefna eru svokölluð „sprinkli-kerfi“ sem eru að ryðja sér æ meira til rúms og þá sérstaklega í stærri bygging- um. Einnig bjóða þjófavamarfyrir- tækin Securitas og Vari upp á eld- vamarþjónustu þar sem reykskynjar- ar eru tengdir aðalstöðvum fyrirtækjanna, en þau gera slökkviliði síðan viðvart þegar og ef reykskynj- arinn sendir boð til stjómstöðvanna. A Milliveggir Útveggir 1 VEQQIR^ A-VEGGIR HF, Tindaseli 3, I 109 Reykjavlk, slmi 670022 LUI lCSIVIOCUI IIIIJJ Ódýrir milliveggir og loftaklæðningar í húsnæði þar sem hljóð og eldvarnar er krafist. Byggðir úr blikkstoðum og gifstrefjaplötum, naglalaus samsetning. Hentar vel í votrými, t.d. baðherb. undir flísar. Einnig blindfræst klæðning innan á útveggi. Einföld og fljótleg uppsetning. jj
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.