Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1989, Blaðsíða 76

Frjáls verslun - 01.04.1989, Blaðsíða 76
ÞJONUSTA VEITUM HLUTLAUSAR UPPLÝSINGAR - GENGIÐ Á MILLI BÁSA í BYGGINGARÞJÓNUSTUNNI OG RÆTT VIÐ ÓLAF JENSSON FRAMKVÆMDASTJÓRA Ólafur Jensson. Alkunna er að íslendingar eru manna duglegastir við að vinna við hús sín sjálfir og gildir þá einu hvort um er að ræða nýbyggingar eða viðhald. Sér- fræðingamir em margir og það þykir kostur við landann að kunna sitthvað fyrir sér í hand- verkinu. Af þessum sökum m.a. hefur skapast þörf fyrir ráð- gjafaþjónustu varðandi notkun efna og vinnuaðferðir og fjöl- margir aðilar hafa reynt að sinna því verkefni. Einn þeirra stendur þó upp úr og hefur verið starfandi í rétta þrjá áratugi um þessar mundir. Byggingarþjónustan að Hallveigar- stíg 1 í Reykjavík var stofnuð árið 1978 upp úr Byggingarþjónustu Arki- tektafélags íslands sem þá hafði starf- að í tæpa tvo áratugi. Aðilar að fyrir- tækinu eru Arkitektafélag íslands, Félag íslenskra iðnrekenda, Hús- næðisstofnun ríkisins, Iðntækni- stofnun íslands, Landssamband iðn- aðarmanna, Rannsóknarstofnun byggingariðnaðarins, Reykjavíkur- borg og Akureyrarbær. Við gengum á fund framkvæmda- stjóra fyrirtækisins, Ólafs Jenssonar, og báðum hann fyrst um að lýsa fyrir TEXTI: VALÞÓR HLÖÐVERSSON MYNDIR: GUN okkur hlutverki og tilgangi Bygging- arþjónustunnar. „Eins og segir í upplýsingabæklingi frá okkur er Byggingarþjónustan al- hliða upplýsingaþjónusta fyrir al- menning og fagfólk um allt sem snert- ir húsnæðis- og byggingarmál. Hér höfum við fjölbreytt úrval byggingar- efna og búnaðar og veitum hlutlausar upplýsingar um hvaðeina sem fólk kann að spyija um varðandi þau mál. Þá liggja hér frammi eða til kaups bæklingar og úttektir frá Rannsókn- arstofnun byggingariðnaðarins, staðl- ar frá Iðntæknistofoun, vöruskrár frá söluaðilum byggingarefna o.fl. Þar fyrir utan erum við með öflugan tölvu- banka þar sem er ítarleg skrá um byggingarefni og bent á trausta og ábyggilega iðnaðarmenn og verktaka í byggingariðnaði. Það hefur alltaf verið aðall Bygg- ingarþjónustunnar að veita hlutlausar upplýsingar um byggingarmál enda koma til okkar tugþúsundir manna á ári hveiju til að kynna sér það nýjasta í þessari grein.“ Ólafur sagði okkur frá því að gjarn- an kæmi til Byggingarþjónustunnar fólk sem væri að hefja byggingu. Það fengi upplýsingar um helstu lóðir sem í boði væru eða þær íbúðir sem væru RGUNNARSSON á markaðnum. Hjá þjónustunni væri veitt ráðgjöf varðandi teikningar, samstarf við arkitekta og byggingar- aðila, val á efnum, innréttingar og hvaðeina allt fram til loka byggingar- innar. Síðast en ekki síst væri reynt að gera fólki grein fyrir peningahlið- inni, reikna út greiðslubyrði lána o.s.frv. „Vandi húsbyggjenda liggur oft í því hvaða efni skuli nota hverju sinni þegar framkvæmdir standa yfir. Úr- val byggingarefna í verslunum er gíf- urlegt og það er ekki nema á færi sérfræðinga að velja skynsamlega það sem við á í hverju tilviki. Því mið- ur kemur fólk oft til okkar eftir á og rekur raunir sínar vegna þess að það hefur fengið röng efni eða það hefur ekki kunnað að nota þau. Við getum tekið sem dæmi fúa- vamarefnin. Þau eru í tugavís í versl- unum. Þar höfum við einkum bent á þrennt: í fyrsta lagi að eina varanlega vömin er gegnfúavöm í upphafi. í öðru lagi að fylgja þurfi nákvæmlega leiðbeiningum framleiðenda þegar fúavarnarefnið er borið á. Og í þriðja lagi að nota eigi samskonar efni þegar þarf að endurnýja vömina síðar eða a.m.k. efni sem örugglega gengur í samband við það sem fyrir er. Ef fólk 76
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.