Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1989, Síða 82

Frjáls verslun - 01.04.1989, Síða 82
LÁNAMÁL Áætlunar- sklin Með m/s ísbergi til og frá landinu með allar vörur í frysti, kæli, á pölluni og gámum, - þungalyfta 40 tonn Skipafélagið Ok hf. siglir til: Grimsby í Englandi, Rotterdam í Hollandi og Esbjerg í Danmörku. Frá þcssum höfnum er síðan siglt beint til: Hafnarfjarðar, ísafjarðar, Skagastrandar, Dalvíkur, Norðfjarðar og annarra hafna eftir þörfum. M/S ísberg siglir á 20 daga fresti til og frá landinu og hefur gert í 6 ár. Ok hf. hefur yfir að ráða góðri aðstöðu til vöruafgreiðslu, frystigeymslu og upphitaðri alhliða geymslu, hjá Faxafrosti hf. við Suðurgarð, Hafnarfjarðarhöfn. Ok hf. Melabraut 18, 220 Hafnarfjörður, sími 91-651622 ráða að 57% búa í eigin húsnæði og 75% þeirra töldu sig búa í góðu eða fremur góðu húsnæði. Helmingur þeirra sem búa í eigin húsnæði búa í fjölbýlishúsum, 17% í einbýlishúsum og 31% í öðruvísi húsnæði. Af þeim sem ætla í biðröðina næstu 2 ár búa 33% í eigin húsnæði og þar af 63% í góðu eða fremur góðu húsnæði að eigin mati. 30% þeirra búa í fjöl- býli, 12% í einbýli og 38% í annars konar húsnæði. HVERT HAFA LÁNIN RUNNIÐ? I skýrslu sem Félagsmálaráðu- neytið hefur tekið saman kemur fram að á síðasta ári fór um helmingur út- lána Byggingarsjóðs ríkisins til kaupa á eldra húsnæði, eða 49.3% Til nýbygginga fóru 34.6% fjárins og 16.1% til annarra lána. Árið 1987 fór 51.1% til eldri íbúða, 35.7% til nýrra og 13.2% til annarra lána. Ef litið er á þessar staðreyndir í milljónum króna kemur í ljós að Bygg- ingarsjóður ríkisins lánaði samtals 2891 milljón króna til kaupa á eldri íbúðum en 2029 milljónir til kaupa á nýjum. Árið 1987 var hlutfallið svipað eða 2849.5 milljónir til eldri íbúða og 1992 milljónir til nýbygginga. GJALDÞROTA KERFI Sennilega er það eins og að berja höfðinu við steininn að halda því fram að núverandi húsnæðiskerfi okkar ís- lendinga þurfi ekki lagfæringar við. Þeir sem nú bíða eftir lánafyrir- greiðslu í 3-5 ár geta vitnað um að kerfið er fyrir löngu gjaldþrota. For- sendur þessa fýrirkomulags voru allt aðrar en síðar varð raunin og þess vegna lengist stöðugt biðtími þeirra sem þó eiga rétt á fyrirgreiðslu sam- kvæmt lögum. Vitanlega liggur meginbrestur framkvæmdar laganna frá 1986 í því að allt of margir hafa fengið lán á hag- stæðum kjörum sem lítið eða ekkert hafa haft með þau að gera. Á sama tíma safnast upp heil kynslóð íslend- inga sem fær þau svör þegar leitað er eftir sjálfsögðum rétti til að koma sér upp þaki yfir höfuðið: Rasaðu ekki um ráð fram, vertu í rándýru leiguhús- næði næstu 3-5 árin og hugaðu þá að íbúðarkaupum - ef einhverjir peningar verða þá til í Byggingarsjóði ríkisins!
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.