Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1989, Page 104

Frjáls verslun - 01.04.1989, Page 104
ATVINNUHÚSNÆÐI Ofan við Gufunes í Reykjavík er verið að undirbúa næsta athafnahverfi innan borgarmarkanna. Vissulega úreldist nokkuð af at- vinnuhúsnæði á ári hverju en nýbygg- ingar eru mun meiri en sem því nem- ur. Atvinnuhúsnæði á hvem íbúa hef- ur því farið vaxandi síðustu áratugi og má raunar tala um byltingu í þeim efnum. Stefán Ingólfsson verkfræð- ingur hefur reiknað út að í árslok 1987 hafi t.d. verið um 14 rúmmetrar af verslunarhúsnæði á hvern einasta íbúa á höfuðborgarsvæðinu! Eins og áður sagði hafa sveitar- félögin reynt að tryggja sem best framboð á lóðum fyrir atvinnustarf- semi því öflug fyrirtæki skapa tekjur fyrir sveitarsjóði og efla allt mannlíf í byggðunum. A árunum eftir 1980 hafa um 75% allra bygginga atvinnuhús- næðis verið í Reykjavík. í Hafnarfirði hafa verið um 8% framkvæmda, svip- að hlutfall í Kópavogi, um 4% í Garða- bæ, 3% í Mosfellsbæ og um 2% á Seltjarnarnesi. Á 7 fyrstu árum þessa áratugar voru byggðar um 4 miljónir rúmmetra af atvinnuhúsnæði á höfuðborgar- svæðinu. Fjórðungur þeirra bygginga var fyrir iðnað, 15.5% fyrir vöru- geymslur, 14.8% fyrir skrifstofur, 17.3% fyrir verslanir og 27.5% fyrir ýmsa opinbera starfsemi, skemmti- staði, skóla, sjúkrahús, hótel, banka o.fl. RÍKIR 0FFRAMB0Ð í DAG? Þeirri spumingu er eríitt að svara með viðhlítandi hætti. Vissulega má segja að á ákveðnum svæðum ríki of- framboð en á hinn bóginn er þar oft um að ræða húsnæði sem ekki hentar fyrir atvinnustarfsemi og því stendur það um tíma autt og bíður þess að verða nýtt til annarra hluta. Mörg dæmi eru um þetta, t.d. húsnæði í miðborg Reykjavíkur. Þar er mikill skortur á bflastæðum, lóðir eru ER LOFTRÆSIOG KÆLIKERFIÐILAGI MEÐAL VERKEFNA Smíði og uppsetning á stjórnbún- aði fyrir loftræsi og kælikerfið. Viðhald og eftirlit með loftræsi og kælikerfum. Úttekt á nýjum loftræsi og kælikerf- um. Smíði á stjórnbúnaði fyrir iðnaðinn. Skilar fjárfesting þín í loftræsi og kælikerfum sér í betra og þægilegra umhverfi, fyrir starfsfólk og vélbúnað. Sóar loftræsi og kælikerfið fjármunum þínum í óþarfa orkukaup, vegna vanstillingar og skorts á viðhaldi? Hafðu samband við okkur og við stillum og lagfærum loftræsi og kælikerf- ið. Hitastýring hf Þverholti 15a — Símar 623366 — 29525 104
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.