Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1989, Qupperneq 106

Frjáls verslun - 01.04.1989, Qupperneq 106
ATVINNUHUSNÆÐI Hellnahraun sunnan Straumsvíkur verður eitt öflugasta iðnaðarsvæði landsins ef að líkum lætur. þröngar, húsin eru gömul og úr sér gengin, lofthæð er lítil, svigrúm innan djnra er knappt og akstursleiðir fyrir viðskiptavini eru óhentugar. Allt stuðlar þetta að því að fyrirtæki í t.d. iðnaði sækja í burtu og auglýsa gamla húsnæðið til sölu eða leigu. Þetta ástand skapar m.a. mikið framboð af atvinnuhúsnæði og þess vegna sjást stundum fréttir í fjölmiðl- um um „gífurlegt framboð af atvinnu- húsnæði“ á höfuðborgarsvæðinu. Niðurstöður könnunar Atvinnu- málanefndar Reykjavíkur sl. sumar bentu til að rúmlega 100.000 fermetr- ar væru til sölu eða leigu á höfuðborg- arsvæðinu. Þessum niðurstöðum var slegið upp í íjölmiðlum en minna hirt um að glugga í forsendumar fyrir töl- unum og spá á milli línanna. í fyrsta lagi mátti af þessum tölum ráða að allt þetta húsnæði stæði autt, en sú var ekki raunin. Langmest af því var og er í notkun en menn aug- lýsa til að kanna viðbrögð markaðar- ins og hugsa sér þá til hreyfings í annað húsnæði ef skilyrði skapast. I öðm lagi kemur fram í könnun Atvinnumálanefndar að fasteignasal- ar, sem haft var samband við, vildu ekki gefa upp húsnúmer á eignum og því ekki hægt að útiloka að tvítalning hafí orðið. Alkunna er að húsnæði er auglýst hjá mörgum fasteignasölum þótt úr því hafí dregið eftir að ný reglugerð um fasteignasölu gekk í gildi. í þriðja lagi er mikið af þessu hús- næði gamalt, illa staðsett og óhentugt til nútíma reksturs fyrirtækja. í könn- uninni kemur t.d. fram að af þeim 82.000 fermetrum sem þá vom aug- lýstir til sölu eða leigu í Reykjavík var um þriðjungur í miðbæ borgarinnar. Stór hluti af því sem eftir var reyndist í hverfum sem ekki þykja lengur ákj- ósanleg til atvinnurekstrar. Stefán Ingólfsson verkfræðingur hefur gert spá um markað fyrir at- vinnuhúsnæði fram til ársins 1995. Hann gerir ráð fyrir því að mjög mikið verði áfram byggt af skrifstofu-, verslunar- og iðnaðarhúsnæði á höf- uðborgarsvæðinu þótt um liðlega 10% samdrátt verði að ræða frá því sem verið hefur. Þetta þýðir að hans mati þörf fyrir um 270-300.000 rúm- metra af húsnæði á ári og að um helm- ingur þess húsnæðis verði fyrir iðn- aðarstarfsemi. Ef eitthvað er að marka þessa spá er tæpast hægt að tala um verulegt offramboð á Reykjavíkursvæðinu um þessar mundir. Á það má einnig minna að við íslendingar erum óvanir því að nægt framboð sé af húsnæði og því á sinn hátt nýtt fyrir okkur að sjá heilu byggingamar auglýstar til ráð- stöfunar. í Bandaríkjunum er á hinn bóginn algengt að 5-15% af öllu at- vinnuhúsnæði standi autt á hverjum tíma - án þess að talað sé um of- framboð. Hús eru ótrúlega fljót að úreldast, þarfír fyrirtækjanna breyt- ast skyndilega og áður en varir er komin rífandi atvinnustarfsemi í Faxafeni 12, 108 Reykjavík, sími: 673830. LÚXUS SA UNAKLEFAR frá KNULLWALD — Fylgihlutir — Sloppar — Handklæði 106
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.