Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1989, Blaðsíða 25

Frjáls verslun - 01.08.1989, Blaðsíða 25
Skoðaðar voru skattskrár í þremur stærstu skattumdæmum landsins, þ.e. í Reykjavík, í Norðurlandsum- dæmi eystra og í Reykjanesumdæmi. í hópi umræddra 145 einstaklinga eru menn frá Reykjavík, Akureyri, Húsa- vík, Keflavík, Hafnarfirði, Garðabæ, Bessastaðahreppi, Kópavogi, Mos- fellsbæ og Seltjarnarnesi. Rétt er að taka það skýrt fram að mögulegt er að villur geti leynst í framlögðum skattskrám. I fyrsta lagi vegna þess að skattframtali hafí ekki verið skilað á tilsettum tíma og skatt- yfirvöld því orðið að áætla opinber gjöld. í flestum tilvikum leynir sér ekki ef um áætlun er að ræða og höf- um við þá fellt viðkomandi aðila út af lista okkar. Þá má nefna að mönnum er heimilt að kæra álagningu opin- berra gjalda ef þeir telja að ranglega hafi verið á þá lagt. Það getur haft breytingar í för með sér. Loks getur það hent að mistök verði við skrán- ingu upplýsinga og tölvuvinnslu á skattstofunum sem leiðir til þess að villur slæðast inn í álagninguna. Það mun þó vera fremur fátítt. Meðfylgjandi upplýsingar eru allar byggðar á skattskránum. Ef villur koma fram vegna þess sem hér að framan hefur verið nefnt eru menn hvattir til að gera okkur viðvart og blaðið mun þá leiðrétta þær næst. Vakin er athygli á því að hér eru til umfjöllunar skattskyldar heildartekj- ur umræddra manna. Þá er um að ræða allar skattskyldar tekjur þeirra, bæði fyrir aðalstarf og aukastörf ef um þau er að ræða. Skattskyldar eignatekjur teljast einnig með þar sem þeim er til að dreifa. Ástæða LAUN NOKKURRA STARFSHÓPA (Allar fjárhæðir í þús. kr.) Útsvar Skattskyldar Skattsk.tekjur Skattsk.tekjur 1988 tekjur 1988 pr.mán. 1988 pr. mán. 1988 á verðl. ág. '89 I. Stjórnendur nokkurra stærstu fyrirtækja landsins Hörður Sigurgestsson forstjóri Eimskips 553 8.254 688 773 Halldór H. Jónsson stjórnarform. Eimskips ofl. 515 7.690 641 720 Indriði Pálsson forstjóri Skeljungs 456 6.810 567 637 Ragnar S. Halldórsson stjórnarform. ÍSAL 426 6.358 530 595 Jóhannes Nordal Seðlabankastjóri 413 6.158 513 576 Sigurður Helgason stjórnarformaður Flugleiða 408 6.087 507 570 Gunnar Ragnars framkvæmdastjóri ÚA 398 5.946 496 557 Björgvin Vilmundarson bankastj. Landsbankans 387 5.782 482 541 Sigurður Helgason forstjóri Flugleiða 383 5.718 477 535 Valur Arnþórsson bankastjóri Landsbankans 377 5.627 469 527 Friðrik Pálsson forstjóri SH 355 5.304 442 496 Óli Kr. Sigurðsson forstóri 0LÍS 340 5.075 423 475 Magnús Gunnarsson framkvæmdastjóri SÍF 330 4.922 410 461 Sverrir Hermannson bankastjóri Landsbankans 320 4.778 398 447 Stefán Hilmarsson bankastjóri Búnaðarbankans 298 4.444 370 416 Magnús Gauti Gautason kaupfélagsstjóri KEA 274 4.086 341 382 Höskuldur Jónsson forstjóri ÁTVR 256 3.826 319 358 Pálmi Jónsson eigandi Hagkaups 243 3.619 302 339 Sigurður G. Pálmason stjórnarform. Hagkaups 203 3.030 253 284 Ólafur Tómasson Póst & símamálastjóri 197 2.938 245 275 II. Stjórnmáiamenn Þorsteinn Pálsson alþingismaður 197 2.943 245 275 Júlíus Sólnes alþingismaður 192 2.873 239 269 Steingrímur Hermannson forsætisráðherra 192 2.861 238 268 Ólafur G. Einarsson alþingismaður 185 2.761 230 258 Jón Baldvin Hannibalsson ráðherra 182 2.710 226 254 Þórhildur Þorleifsdóttir alþingismaður 165 2.469 206 231 Svavar Gestsson ráðherra 143 2.130 178 199 Guðrún Agnarsdóttir alþingismaður 132 1.974 164 185 III. Sveitarstjórnarmenn Guðmundur Árni Stefáns. bæjarstj. í Hafnarf. 280 4.180 348 391 Davíð Oddsson borgarstjóri í Reykjavík 265 3.958 330 370 Sigurgeir Sigurðsson bæjarstj. á Seltjarnarn. 249 3.717 310 348 Sigfús Jónsson bæjarstjóri á Akureyri 248 3.707 309 347 Ingimundur Sigurpálsson bæjarstj. í Garðabæ 228 3.402 283 318 Páll Guðjónsson bæjarstjóri í Mosfellsbæ 212 3.161 263 296 Sigurjón Pétursson borgarfulltr. í Reykjavík 167 2.496 208 234 IV. Verkalýðsleiðtogar og forsvarsmenn vinnuveitenda Þórarinn V. Þórarinsson framkvæmdastjóri VSÍ 383 5.723 477 536 Björn Þórhallsson formaður LÍV 269 4.014 334 376 Magnús L. Sveinsson formaður VR 255 3.807 317 356 Þröstur Ólafsson fyrrv. framkv.stj. Dagsbrúnar 242 3.617 301 339 Gunnar J. Friðriksson fyrrv. formaður VSÍ 241 3.592 299 336 25
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.