Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1989, Blaðsíða 8

Frjáls verslun - 01.08.1989, Blaðsíða 8
FRETTIR ESSO: SIGURÐUR MARKÚSSON FORSTJÓRI - VILHJÁLMUR JÓNSSON SJÖTÍU ÁRA í SEPTEMBER Nú mun vera afráðið að Sigurður Markússon taki við sem forstjóri Olíufé- lagsins hf. á næstunni en Vilhjálmur Jónsson verð- ur sjötugur þann 9. sept- ember. Sigurður er fram- kvæmdastjóri sjávaraf- urðadeildar SÍS og á að baki langan og farsælan starfsferil innan Sam- bandsins. Sigurður hefur um ára- bil átt sæti í stjórn Olíufé- lagsins hf. og er nú for- maður stjórnarinnar. Kristján Loftsson for- stjóri í Hval hf. er vara- formaður stjórnarinnar og tekur við formenn- skunni ef forstjóraskipti fara fram fyrir aðalfund Olíufélagsins hf. vorið 1990. Það yrði þá í annað sinn á skömmum tíma sem Kristján tæki við for- mennsku í ESSO vegna mannaskipta því hann tók við formennsku um TÓMAS TÓMASSON TILAB Almenna bókafélagið hefur ráðið Tómas Tó- masson sagnfræðing í starf markaðsstjóra. Hann tók til starfa í byrj- un ágústmánaðar. Tómas hefur um árabil verið markaðs- eða sölu- stjóri hjá Samvinnuferð- um/Landsýn og er talinn hafa átt drjúgan þátt í líf- legu markaðsstarfi og markvissri auglýsinga- gerð fyrirtækisins. Sigurður Markússon. Vilhjálmur Jónsson. Kristján Loftsson. tíma sl. vor þegar Valur Arnþórsson lét af því starfi, ásamt öðrum fyrir samvinnufyrirtækin, þegar hann fór í Lands- bankann. Auk Sigurðar og Krist- jáns eiga nú sæti í stjórn Olíufélagsins hf. þeir Oddur Sigurbergsson, Karvel Ögmundsson og Magnús Gauti Gautason. FRJÁLST FRAMTAK HF: VIÐURKENNING FYRIR LOÐ Á afmælisdegi Reykja- víkur ár hvert heiðrar Umhverfisráð borgarinn- ar jafnan nokkurn hóp einstaklinga og fyrir- Meðfylgjandi mynd sýnir þegar Magnús Hreggviðsson, stjórnar- formaður Frjáls framtaks hf., tók við viðurkenning- arskjali úr hendi Davíðs Oddssonar borgarstjóra í hófi sem fram fór í Ilöfða þann 18.ágúst. tækja vegna fyrirmyndar- frágangs lóða, garða og húsa. Að þessu sinni var Frjálst framtak hf., út- gáfufyrirtæki þessa blaðs, í hópi þeirra fyrir- tækja sem hlutu viður- kenningu fyrir vandaðan frágang lóða við atvinnu- húsnæði. Hér er um að ræða lóðirnar Skipholt 50B og Skipholt 50C. en fyrirtækið byggði þessi tvö hús og á meirihlutann í þeim. 8
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.