Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1989, Blaðsíða 32

Frjáls verslun - 01.08.1989, Blaðsíða 32
FERÐAMAL Steinn ásamt Þorvarði Guðlaugssyni sölustjóra hjá Flugleiðum í London. mikið til að fá betri nýtingu. Við höf- um verið með þetta á réttri leið á Norðurlöndunum. Sem dæmi má nefna að á síðustu fjórum árum hafa 44% ferðamanna frá Svíþjóð til Is- lands komið í júmjúlí og ágúst. Við Flugleiðamenn erum staðráðnir í að gera átak til að jafna álagið og auka flutningana utan háannatímans. Það munum við m.a. gera með því að beina meira auglýsingafé inn á vetrar- mánuðina á kostnað sumarsins" Þegar við biðjum Stein að bera saman viðskiptavini Flugleiða í Eng- landi og Noregi þar sem hann starfaði áður, svarar hann því til að um veru- lega ólíka hópa sé að ræða. „Bretam- ir eru mun eldra fólk en viðskiptavinir okkar á Norðurlöndum. Þeir eru því rólegri og yfirvegaðri. Talsvert er um eftirlaunafólk í hópi breskra við- skiptavina okkar, fólk sem gjarnan hefur góð fjárráð. Einnig hefur lengi verið áberandi að yfir sumarmánuðina kemur mikið af bresku fólki til íslands sem er vel menntað og vel lesið. Það veit mikið um landið og kaupir pakka- ferðir til að ferðast um og sjá sem mest af náttúra íslands. Oft er um að ræða kennara og aðra láglaunamenn sem eru mjög næmir fyrir verðlagn- ingu okkar. Fyrir nokkrum árum byijuðu Flug- leiðir að auglýsa Reykjavík á Norður- löndum sem skemmtilega, lifandi borg sem hefði fram að færa flest það sem ferðamenn sæktust eftir. Menn gátu auðvitað skilið þetta á ýmsan hátt. En fræg varð lopapeysuauglýs- ing Flugleiða þar sem þrjár myndar- legar konur íklæddust sömu peysunni og buðu ferðamenn velkomna til ís- lands. Þessi auglýsing varð að nokkru leiti táknræn fyrir nýjar áherslur við að selja styttri ferðir, einkum fyrir yngra fólk um helgar. Árangurinn varð góður enda kom margt annað til en þessar vel heppnuðu auglýsingar. Hér í Bretlandi er nú framundan hjá okkur að klæðskerasauma fleiri stutt- ar ferðir fyrir Englendinga til íslands með þessu Skandinavíuívafi. En þar sem markaðirnir eru ólíkir verða áherslumar mismunandi þótt hægt sé að tala um greinar á sama meiði. Það verður spennandi að sjá hvernig tekst til og hvort okkur tekst að láta góða hugmynd af einum markaði heppnast á öðrum sem um margt er gjörólík- MALBIKUN ÁRALÖNG STARFSREYNSLA MALBIK OG VÖLTUN HF. FLÓKAGÖTU 60 H.s. 23762 - 11450 - 623148 - 985-23549 ÖNNUMST ALLA MALBIKUN UNDIRBÚNINGSVINNU OG MALBIKSVIDGERDIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.