Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1989, Blaðsíða 28

Frjáls verslun - 01.08.1989, Blaðsíða 28
Útsvar Skattskyldar Skattsk.tekjur Skattsk.tekjur 1988 tekjur 1988 pr.mán. 1988 pr. mán. 1988 á verðl. ág. '89 ureyri og forystu Akureyrarbæjar til að taka við framkvæmdastjórastarfi hjá Útgerðarfélagi Akureyringa hf. í maí 1989. Á listann yfir forsvarsmenn nokk- urra af stærstu fyrirtækjum landsins vantar forstjóra stærsta fyrirtækis- ins, Guðjón B. Ólafsson hjá SÍS. Ástæðan fyrir því er sú að opinber gjöld voru áætluð á hann og því veitir skattskrá Reykjavíkur ekki réttar upplýsingar um skattskyldar tekjur Guðjóns á árinu 1988. KEMUR Á ÓVART Margt athyglisvert kemur á daginn þegar meðfylgjandi tekjutölur eru skoðaðar. Hér er aðeins vakin athygli á nokkrum atriðum til fróðleiks og umhugsunar. Ljóst er að stjómendur stórfyrirtækja í eigu ríkisins njóta mun lakari launakjara en forsvars- menn annara stórfyrirtækja. Svo virðist sem forstjórar ÁTVR og Pósts og síma séu um það bil hálfdrættingar í launum á við aðra sem stýra öðrum fyrirtækjum sem eru í hópi hinna 10 stærstu á landinu. Skattskyldar tekj- ur stjórnmálamanna koma verulega á óvart miðað við aðra hópa en tekjur alþingismanna og ráðherra eru mjög lágar og hlýtur það að vera talsvert umhugsunarefni. Fram kemur að ýmsir embættismenn, undirmenn ráðherrana, eru með mun betri tekjur en þeir þrátt fyrir að fjölmiðlaumræða undanfarinna ára hafi gengið út á að opinberir starfsmenn og opinberir embættismenn hafi verið mun verr settir en aðrir hópar þjóðfélagsins. Eitt af því sem vekur furðu er að borgarstjórinn í Reykjavík hefur lægri VIII. Endurskoðendur Geir Geirsson Reykjavík Halldór Hróarr Sigurðsson Garðabæ Ólafur Nílsson Garðabæ Þorsteinn Kjartansson Akureyri Valdimar Guðnason Garðabæ 374 5.585 465 523 351 5.242 437 491 341 5.087 424 476 336 5.015 418 469 322 4.799 400 449 Helgi V. Jónsson Reykjavík Gunnar Zoéga Reykjavík Atli Hauksson Reykjavík Sigurður Stefánsson Seltjarnarnesi Ingi R. Jóhannsson Seltjarnarnesi 298 186 185 184 179 4.448 2.780 2.754 2.751 2.668 371 232 230 229 222 416 260 258 257 250 Eyfjólfur K. Sigurjónsson Reykjavík 153 2.286 191 214 IX. Læknar Gauti Arnþórsson Akureyri 429 6.402 534 599 Magnús Stefánsson Akureyri 338 5.044 420 472 Jón Aðalsteinsson Húsavik 300 4.484 374 420 Friðrik Páll Jónsson Reykjavík 293 4.375 365 409 Gunnar Rafn Jónsson Húsavík 290 4.334 361 406 Einar Sindrason Reykjavík 272 4.054 338 379 Jónas Bjarnason Hafnarfirði 247 3.682 307 345 Gunnar Þór Jónsson Reykjavík 238 3.548 296 332 Tómas Helgason Reykjavík 232 3.462 288 324 Jóhann L. Jónasson Reykjavík 206 3.070 256 287 Ólafur F. Mixa Reykjavík 173 2.576 215 241 Hallgrímur Þ. Magnússon Seltjarnarnesi 127 1.898 158 178 X. Tannlæknar Guðrún Ólafsdóttir Reykjavík 1.104 16.479 1.373 1.542 Ólafur Björgúlfsson Seltjarnarnesi 650 9.704 809 908 Hörður Sævaldsson Seltjarnarnesi 448 6.679 557 625 Þórður Eydal Magnússon Reykjavík 438 6.537 545 612 Heimir Sindrason Seltjarnarnesi 306 4.563 380 427 Sigurgísli Ingimarsson Hafnarfirði 297 4.435 370 415 Stefán Yngvi Finnbogason Seltjarnarnesi 218 3.360 272 305 Elmar Geirsson Reykjavík 184 2.742 228 257 Ráðstefnuhald í Hótel Borgarnesi Hótel Borgarnes býöur upp á fyrsta flokks aöstööu fyrir ráöstefnur, fundi og námskeið. Akjósanlegur áningarstaður á ferðalagi. Gisting í 1-2 eöa 3 manna herbergjum meö eöa án baös. Allar veitingar Verið velkomin HÓtel Borgames Borgarnesi - Sími (93) 71119 og 71219 28
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.