Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1989, Blaðsíða 29

Frjáls verslun - 01.08.1989, Blaðsíða 29
skattskyldar tekjur en bæjarstjórinn í Hafnarfirði. Þó stýrir Davíð Oddsson sveitarfélagi sem er sex sinnum fjöl- mennara og umsvifameira en það sem næst kemur á landinu! Fyrir þessu skortir skynsamleg rök. Þegar litið er á tekjur aðila vinnu- markaðarins þarf að hafa í huga að Ögmundur Jónasson formaður BSRB tók ekki við því starfi fyrr en síðla árs 1988 og hafði því megnið af árstekjum sínum annars staðar. Þröstur Ólafs- son fyrrverandi framkvæmdastjóri Dagsbrúnar tók sér leyfi frá því starfi til að sinna stjómunarstörfum hjá KRON-fyrirtækjunum á árinu 1988. Gífurleg laun sumra fógeta og sýslumanna vekja undrun og furðu. Hér mun vera byggt á gömlu fyrir- komulagi sem greinOega hefur gengið sér til húðar og á ekki við nein rök að styðjast miðað við kjör annarra opin- berra embættismanna. Erfitt er að átta sig á heildar- straumum í launakjörum ýmissa stétta sérfræðinga eins og lögfræð- inga, endurskoðenda, lækna, verk- fræðinga og arkitekta. Þó virðist áberandi að tekjur lækna á lands- byggðinni virðast vera mun betri en þeirra sem starfa á Stór-Reykjavík- ursvæðinu ef marka má úrtak okkar. Gífurlegur munur kemur fram á launum einstakra tannlækna. Launa- hæsti tannlæknirinn virðist bera átt- faldar tekjur úr býtum samanborið við þann sem lægstar tekjur hefur. At- hygli vekur hve tekjulágir sumir tann- læknar eru. Lyfsalar eru á svipuðu róli og best settu tannlæknarnir. Óhætt er að segja að lyfsalar mali gull. Útsvar Skattskyldar 1988 tekjur 1988 Skattsk.tekjur pr.mán. 1988 Skattsk.tekjur pr. mán. 1988 á verðl. ág. '89 Steinar Þorsteinsson Akureyri 184 2.740 228 257 Sigurjón Benediktsson Húsavík 183 2.725 227 255 Gunilla Skaptason Reykjavík 153 2.282 190 214 Haukur Clausen Garðabæ 151 2.254 188 211 Björn Rögnvaldsson Akureyri 149 2.225 185 208 Þórarinn Sigurðsson Akureyri 137 2.040 170 191 XI. Lyfsalar Sigurður Guðni Jónsson Reykjavík 1.305 19.483 1.624 1.824 Ivar Daníelsson Reykjavík 891 13.296 1.108 1.244 Matthías Ingibergsson Kópavogi 841 12.558 1.046 1.175 Almar Grímsson Hafnarfirði 483 7.216 601 675 Kjartan Gunnarsson Reykjavík 469 7.001 583 655 Örn Ævarr Markússon Reykjavík 430 6.420 535 601 Oddur C. Thorarensen Akureyri 322 4.799 400 449 Helga Vilhjálmsdóttir Mosfellsbæ 170 2.542 212 238 XII. Verkfræðingar og arkitektar Ormar Þór Guðmundsson Reykjavík 450 6.714 559 628 Manfreð Vilhjálmsson Bessastaðahreppi 412 6.153 513 576 Ingimundur Sveinsson Reykjavík 313 4.679 390 438 Stefán P. Eggertsson Reykjavík 311 4.645 387 435 Knútur Jeppesen Reykjavík 216 3.226 269 302 Garðar Halldórsson Reykjavík 193 2.885 240 270 Tryggvi Sigurbjarnarson Reykjavík 192 2.876 239 268 Guðmundur Kr. Guðmundsson Reykjavík 188 2.800 233 262 Karl Ómar Jónsson Reykjavík 181 2.698 225 253 Andrés Svanbjörnsson Reykjavík 168 2.502 209 234 Loftur Þorsteinsson Reykjavík 166 2.485 207 233 Pétur Stefánsson Garðabæ 166 2.484 207 233 Haraldur Sveinbjörnsson Akureyri 155 2.307 192 216 Svavar Jónatansson Garðabæ 152 2.270 189 213 Gunnar Torfason Reykjavík 144 2.148 179 201 Rúnar G. Sigmarsson Reykjavík 132 1.976 165 185 Daði Ágústsson Reykjavík 129 1.920 160 180 Bárður Daníelsson Reykjavík 116 1.730 144 162 Guðrún Jónsdóttir Reykjavík 74 1.102 92 103 Magnús Skúlason Reykjavík 65 965 80 90 ilillihisi 50 ára í febrúar 7989 Starfsemin greinist í 3 höfuðþætti: 1) Frjálst frístundanám, bóklegt og verklegt. 2) Prófanám (öldungadeild) á fornáms- og framhaldsskólast- igi- __________________________________ 3) Starfsnám fyrir ófaglært fólk í at- vinnulífinu. Auk þess kennum við: 1) Dönsku, norsku, sænsku og börnum sem hafa nokkra undir- stöðu í málunum. b) Fólki sem á við lestrarörðug- leika að etja. Flópar fólks sem æskja fræðslu um eitt- hvað tiltekið efni sem ekki er á námsskrá getur snúið sér til okkar og við reynum að koma til móts við óskir þess. J Námsflokkar Reykjavíkur, Fríkirkjuvegi 1, s. 12992 29
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.